Fréttir

Nordic Salmon vinnufundur

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Vinnufundur um laxeldi verður haldin 27. október á Ölvus Cluster, Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 08:30 og líkur um kl. 17:00 sama dag.

Viðfangsegni vinnufundarins er:

  • Fóðurgerð framtíðar fyrir laxeldi
  • Viðbrögð framtíðar við lúsavanda við eldi í sjó
  • Ræktun stórseiða í stýrðu umhverfi á landi (RAS)

Fundurinn er opin öllum sem áhuga hafa á laxeldi og vilja kynna sér það helsta sem er að gerast varðandi viðfangsefni hans. Mikil umræða hefur verið um landeldi, en ræktun á stórseiðum er að hluta til landeldi þar sem vistun í sjókvíum er stytt en lengt í stýrðu eldi á landi. Það er hluti af baráttunni við t.d. laxa/fiskilús. Boðið verður upp á veitingar á fundinum og gert ráð fyrir greiðslu fyrir þær kr. 3.000.

Fundurinn fer fram á ensku og skráningargátt verður opnuð þegar nær dregur.

Dagskrá fundarins er útlistuð hér að neðan.

Allir áhugasamir velkomnir!

Skýrslur

Þróun á nýju bleikjufóðri

Útgefið:

01/08/2020

Höfundar:

Alexandra Leeper, Clara Sauphar, Margareth Øverland, Wolfgang Koppe, Jón Árnason, Gunnar Örn Kristjánsson, Stephen Knobloch, Sigurlaug Skírnisdottir, David Benhaïm

Styrkt af:

AVS funding

Tengiliður

Alexandra Leeper

Ph.D. nemi

alexandral@matis.is

Í þessari skýrslu er fjallað um helstu niðurstöður AVS verkefnisins „þróun á nýju bleikjufóðri“, en markmið verkefnisins var að lækka fóðurkostnað og auka sjálfbærni í bleikjueldi með því að skipta fiskimjöli út fyrir soyamjöl í fóðri. Í verkefninu var einnig leitast við að öðlast skilning á áhrifum mismunandi „meðhöndlunar“ soyamjöli á vöxt, þarmaflóru og velferð bleikju.

Skýrslan er lokuð / This report is closed

Ritrýndar greinar

Effect of Dietary Seaweed Supplementation in Cows on Milk Macrominerals, Trace Elements and Heavy Metal Concentrations

This study investigated the effect of seaweed supplementation in dairy cow diets on milk yield, basic composition, and mineral concentrations. Thirty-seven Icelandic cows were split into three diet treatments: control (CON, no seaweed), low seaweed (LSW, 0.75% concentrate dry matter (DM), 13–40 g/cow/day), and high seaweed (HSW, 1.5% concentrate DM, 26–158 g/cow/day). Cows were fed the same basal diet of grass silage and concentrate for a week, and then were introduced to the assigned experimental diets for 6 weeks. The seaweed mix of 91% Ascophyllum nodosum: 9% Laminaria digitata (DM basis), feed, and milk samples were collected weekly. Data were analyzed using a linear mixed effects model, with diet, week, and their interaction as fixed factors, cow ID as random factor, and the pre-treatment week data as a covariate. When compared with CON milk, LSW and HSW milk had, respectively, less Se (−1.4 and −3.1 μg/kg milk) and more I (+744 and +1649 μg/kg milk), while HSW milk also had less Cu (−11.6 μg/kg milk) and more As (+0.17 μg/kg milk) than CON milk. The minimal changes or concentrations in milk for Se, Cu, and As cannot be associated with any effects on consumer nutrition, but care should be taken when I-rich seaweed is fed to cows to avoid excessive animal I supply and milk I concentrations.

Ritgerðir

Nýting, gæði og eðliseiginleikar þorskafla

Ritgerðir

The effects of cold cathode lights on growth of juvenile Atlantic cod (Gadus morhua L.): use of IGF-I as an indicator of growth

Ritgerðir

Effect og bioactive products on innate immunity and development of Atlantic halibut (Hippoglossus hippoglossus L.) larvae

Ritgerðir

Replacing fish oil in Arctic charr diets: effect on growth, feed utilization and product quality

Ritgerðir

Evaluation and utilisation of fish protein isolate products

Ritgerðir

Viðhorf og fiskneysla ungs fólks : bætt ímynd sjávarafurða

Ritgerðir

Environmental labelling in the seafood industry