Skýrslur

Rapeseed meal in feed for Atlantic salmon 2

Útgefið:

02/02/2022

Höfundar:

Jón Árnason, Ólafur Ingi Sigurgeirsson, Gunnar Kristjánsson, Morten Simonsen, Birgir Örn Smárason

Styrkt af:

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi

Tengiliður

Birgir Örn Smárason

Fagstjóri

birgir@matis.is

This report provides a summary of progress and main results of the AVS funded research & innovation project “rapeseed meal in feed for Atlantic Salmon 2”. The objective of the project was to investigate the effect of rapeseed meal inclusion in feed on growth, feed utility and fillet composition in Atlantic salmon.

Skýrslan er lokuð til 1. janúar 2024. / This report is closed until January 1st 2024.

Skýrslur

Bætt gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis

Útgefið:

01/02/2022

Höfundar:

Ólafur Reykdal, Didar Farid, Kolbrún Sveinsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Guðjón Þorkelsson

Styrkt af:

Matvælasjóður

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Verkefninu Bætt gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis var ætlað að efla grænmetisgeirann á Íslandi með nýrri þekkingu og styðja við aukna framleiðslu á grænmeti af miklu gæðum.
Meginviðfangsefni verkefnisins voru (1) geymsluþolsrannsóknir, (2) athuganir á leiðum til að skapa verðmæti úr hliðarafurðum, og (3) greining á leiðum til að draga úr rýrnun í virðiskeðjunni. Þessi skýrsla fjallar um
geymsluþolsrannsóknir og greiningu á tækifærum í virðiskeðjunni.
Verkefnið skilar þremur öðrum skýrslum um framangreind meginviðfangsefni.
Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við garðyrkjubændur og söluaðila.

Skoða skýrslu

Skýrslur

Summary report of a digestibility trial on Atlantic salmon in seawater performed by Matís for Nordic Soya

Útgefið:

13/01/2022

Höfundar:

Wolfgang Koppe, Georges Lamborelle, David Sutter

Styrkt af:

Nordic Soya

Þessi skýrsla er lokuð / This report is closed

Skýrslur

Nordic Salmon – Summary Challenges and solutions in salmon farming within the Nordic region

Útgefið:

15/01/2022

Höfundar:

Gunnar Þórðarson, Gunnvør á Norði

Styrkt af:

Nordic co-operation

The project was supported by AG-Fisk and managed by six people with knowledge on the subjects or relation to the industry. The group came from Iceland, Norway, Faroe Islands, Denmark and Finland.

The workshop aimed to gather experts in specific fields of salmon farming in the Nordic countries. Areas of uppermost importance for the Nordic salmon aquaculture were identified as; salmon- and sea louse challenges, optimal feed composition sources, and production of large smolts.

Four specialists in sea- and salmon louse and preventive measures against these parasites came from three countries, Iceland, Faroes Islands and Norway. Four experts in new sources and optimal compositions of feed for different environments came from three countries, Iceland, Norway, and Finland.  And tree experts in smolt hatcheries (RAS) discussed large smolts production from two countries, Iceland, and Denmark. 

There were 60 people at the meeting held in Olfus Cluster in Thorlakshofn, a fisheries community in Sothern Iceland. Olvus Cluster is a collaborative project by entrepreneurs planning large production of land-based salmon farming. 

The guests of the meeting had it in common of working in the aquaculture business, serving the industry or being a public body. 

Skoða skýrslu

Skýrslur

Seaweed supplementation to mitigate methane (CH4) emissions by cattle

Útgefið:

23/09/2021

Höfundar:

Ásta H. Pétursdóttir, Natasa Desnica, Aðalheiður Ólafsdóttir, Eva Margrét Jónudóttir, Rebecca Sim, Chris Reynolds, Dave Humphries, Stella Lignau, Collette Fagan, Markus Rodehutscord, Susanne Kuenzel, Amélia Camarinha Silva, Liz Ford

Styrkt af:

SeaCH4NGE

Markmið SeaCH4NGE var að finna þang sem getur dregið úr losun metans frá nautgripum. Þessa skýrsla inniheldur ítarlegar niðurstöður úr þessu verkefni. Stutt samantekt á niðurstöðum: In vitro greining (Hohenheim gas próf og Rusitec) sýndi að þang minnkaði heildar gasframleiðslu, metanframleiðslu og metanstyrk fyrir þrjár þangtegundir samanborið við TMR (samanburðarsýni). Mesta lækkunin sást hjá Asparagopsis taxiformis. Þangsýni sýndu lítið niðurbrot í vömb samanborið við aðrar algengar fóðurtegundir jórturdýra. In-vivo rannsóknir: Engin marktæk áhrif á metanframleiðslu sáust þegar naut voru fóðruð blöndu af þangi, né þegar mjólkurkýr voru fóðraðar af brúnþörungablöndu. Með því að gefa lítið magn af rauðþörungi (A. taxiformis) ásamt brúnþörungum mátti sjá lítillega minnkun á metanframleiðslu. Gæði og öryggi – mjólk og kjöt: Sýni voru greind m.t.t. þungmálma, steinefna og joðs. Innihald þangs hafði ekki neikvæð áhrif þar sem eitruð frumefni As, Cd, Hg og Pb voru annaðhvort ekki til staðar eða í mjög lágu magni. Þanggjöf (allar þrjár blöndur) höfðu áhrif á joðstyrkinn, sem jókst. Skynmat: Þangmeðferðin hafði áhrif á bragð af smjöri og UHT -mjólk en þetta hafði engin áhrif hvort þær vörur þóttu betri eða verri. Ekki fannst bragðmunur á nautakjöti.
Þessi skýrsla er lokuð til 31.12.2023.

Þessi skýrsla er lokuð/This report is closed

Skýrslur

Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr – Lokaskýrsla

Útgefið:

15/09/2021

Höfundar:

Ásta Heiðrún Elísabet Pétursdóttir, Eric Newton, Guðfríður Daníelsdóttir, Gunnar Ríkharðsson, Natasa Desnica, Sara Lind Ingvarsdóttir, Sokratis Stergiadis

Verkefnið er framhald á verkefninu „Þang sem fóðurbætir fyrir mjólkurkýr – aukin nyt og gæði?“ með það meginmarkmið að kanna hvort hægt væri að auka nyt mjólkurkúa með þanggjöf og kanna efnainnihald og gæði mjólkurinnar. Einnig hvort hægt væri að nýta þanggjöf sem steinefnagjafa, t.d. fyrir lífrænt fóður sem gæti leitt af sér nýja afurð á borð við joðríka mjólk og því hvatað nýsköpun í nautgriparækt.
Í þessu verkefni var sérstök áhersla á að skoða einstaklingssýni af mjólk og hvort að þörungagjöf sem hluti af fóðri kúa hefði áhrif á þungmálma, steinefni, t.d. joð, í mjólkinni.
Mest áhrif voru á joðstyrk mjólkurinnar.

Fréttir

Viggó Þór Marteinsson sæmdur orðu frá franska sendiráðinu

Vísindamaðurinn Viggó Þór Marteinsson hlaut orðuna Or­dre nati­onal du mé­rite.

Viggó lærði líffræði við Háskóla Íslands og lauk þar BS-prófi. Hann fór til Frakklands í framhaldsnám og varði doktorsritgerð við Université de Bretagne Occidentale í ársbyrjun 1997. Viggó er sérfræðingur í örverufræði og prófessor við Matvæla- og næringardeild Háskóla Íslands ásamt því að vera faglegur leiðtogi á sviði rannsókna og nýsköpunar hjá Matís ohf.

Eftir að hafa lokið doktorsprófi frá Université de Bretagne Occidentale hefur verið í góðu samstarfi við franskt vísindasamfélag. Þessi tengsl hafa leitt til þess að fjölmargir franskir stúdentar hafa komið til Íslands og unnið í lengri og skemmri tíma að verkefnum sem hafa verið hluti af þeirra verkefnum til meistara- eða doktorsgráðu.

„Þó nokkrir hafa lokið eða eru að ljúka doktorsnámi undir minni handleiðslu við HÍ og hafa unnið rannsóknarverkefni sín hjá rannsóknarstofnunum eins og Matís,“ segir Viggó. „Sumir af þessum nemum hafa ílengst hér eftir nám og eru með rannsóknarstöður hjá Matís. Þetta gæfuríka samstarf þjóðanna á sviði raunvísinda heldur áfram og ég geri fastlega ráð fyrir að það muni eflast um ókomna framtíð.“

Orðan var gefin út 20. nóv 2020 en vegna Covid-19 þá var orðuveitinginn þann 9. Júní 2021.

Matís óskar Viggó innilega til hamingju með orðuna.

Fréttir

Nordic Salmon vinnufundur

Tengiliður

Gunnar Þórðarson

Svæðisstjóri

gunnar.thordarson@matis.is

Vinnufundur um laxeldi var haldinn 27. október á Ölfus Cluster, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.

Viðfangsefni vinnufundarins voru:

 • Fóðurgerð framtíðar fyrir laxeldi
 • Viðbrögð framtíðar við lúsavanda við eldi í sjó
 • Ræktun stórseiða í stýrðu umhverfi á landi (RAS)

Erindi fundarins hafa verið hengd við dagskrána hér:

New development in sea- and salmon louse

 1. Lumpfish genetic research: Dr. Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, Iceland
 2. Fish welfare to prevent sea lice issues: Esbern Patursson, Faroes Islands
 3. Dispersion of sea lice, connection between farms and economic cost: Tróndur Kragesteen, Faroe Islands
 4. Salmon lice biology, Sussie Dalvin, Norway

Feed: New sources and optimal composition for different environments

 1. Special feed production from pelagic production, Sigurjón Arason, Iceland
 2. Salmon Feed: Turid Mørkøre, Norway
 3. Kalle Sinisalo: Research scientist, Finland
 4. Challenges in feed production for salmon in the future, Gunnar Örn Kristjánsson, Iceland

Production of large smolts in hatcheries

 1. Large smolts production: Sigurdur Petursson, Iceland

Um fundinn:

Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á laxeldi og vilja kynna sér það helsta sem er að gerast varðandi viðfangsefni hans. Mikil umræða hefur verið um landeldi, en ræktun á stórseiðum er að hluta til landeldi þar sem vistun í sjókvíum er stytt en lengd í stýrðu eldi á landi. Það er hluti af baráttunni við t.d. laxa/fiskilús.

Boðið verður upp á veitingar á fundinum og gert ráð fyrir greiðslu fyrir þær kr. 3.000. Fundurinn fer fram á ensku.

Dagskrá fundarins er útlistuð hér að neðan.

Allir áhugasamir velkomnir!


The Nordic Salmon Workshop in Thorlakshofn 27th of October at 08:30

A workshop on salmon farming will be held on October 27 at Ölfus Cluster, Hafnarberg 1, 815 Þorlákshöfn. The meeting starts at 08:30 and ends at 17:00 the same day.

The workshop subjects:

 1. Salmon feed: new sources and optimal composition for different environments
 2. New development in sea- and salmon louse
 3. Production of large smolts in hatcheries
 1. Salmon feed will be a very dynamic area of research and development in the future. With feed requirements of salmon growing in extreme environmental conditions, such as low temperature, are not fully understood. Furthermore, technical solution to minimize movements of fish in sea cage during the coldest periods in winter could improve conditions of fish during the coldest months
 2. Several options already exist for chemically treating salmon lice in sea cages. However, there are two main problems associated with treating lice in such a way. Firstly, there are negative environmental impacts and secondly, lice can and have developed resistance to many of the available chemicals currently being used
 3. There has been a growing interest in land-based salmon farming under more controlled environment. Large smolt farming is a land-based farming, with longer growing time ashore and shorter in ONP, reducing risk in farming with higher cost. Reducing lead time in sea also enables producers to reduce the spread in biomass throughout the year. This may be one of the most sustainable ways of maximizing utilization of licenses.

The meeting is open for anybody interested in salmon farming. Included are refreshment at the meeting and reception at Lax-inn in Reykjavík after the meeting. The cost is ISK 3.000.

The meeting will be in English.

The board

 • Gunnar Thordarson, Matís, Isafjordur, Iceland
 • Björgolfur Hávardsson, NCE Seafood Innovation Cluster AS Norway
 • Gunnvør á Norði and Jóhanna Lava Kötlum, Fiskaaling, Faroe Islands
 • Kurt Buchmann, Department of Veterinary and Animal Sciences, University of Copenhagen, Frederiksberg, Denmark
 • Niels Henrik Henriksen, The Danish Aquaculture Organisation, Aarhus, Denmark
 • Marko Koivuneva, Finnish Fish Farmers’ Association, Helsinki, Finland.

Instituions participating

 • Matís ohf. – Gunnar Thordarson (Iceland)
 • Björgolfur Hávardsson, NCE Seafood Innovation Cluster AS Norway
 • Fiskaaling – Gunnvør á Norði and Jóhanna Lava Kötlum – (Faroe Islands)
 • University of Copenhagen, Department of Veterinary and Animal Sciences, Frederiksberg – Kurt Buchmann (Denmark)
 • The Danish Aquaculture Organisation, Aarhus – Henrik Henriksen (Denmark)
 • Finnish Fish Farmers’ Association, Helsinki – Marko Koivuneva (Finland
 • Ölfus Cluster – Páll Marvin Jónsson

Skýrslur

Seaweed supplementation to mitigate methane (CH4) emissions by cattle

Útgefið:

27/09/2021

Höfundar:

Dr. Ásta H. Pétursdóttir (Matís), Dr. Helga Gunnlaugsdóttir (Matís), Natasa Desnica (Matís), Aðalheiður Ólafsdóttir (Matís), Susanne Kuenzel (University of Hohenheim), Dr. Markus Rodehutscord (University of Hohenheim), Dr. Chris Reynolds (University of Reading), Dr. David Humphries (University of Reading), James Draper (ABP).

Styrkt af:

EIT Food

Tengiliður

Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir

Sviðsstjóri lýðheilsu og matvælaöryggis

asta.h.petursdottir@matis.is

Niðurstöður SeaCH4NGE fela í sér ítarlega greiningu á efnasamsetningu þangs, þ.m.t þungmálma og næringarsamsetningu. Joð styrkur reyndist helsti takmarkandi þáttur varðandi þang sem fóðurbæti. Líklegt er að sú metan minnkun sem sást með tilraunum á metanframleiðslu á rannsóknarstofu (in vitro) væri vegna efnasambanda sem kallast flórótannín frekar en brómóforms sem er þekkt efni sem getur minnkað metanframleiðslu jórturdýra. In vitro skimun þangsins sýndi hóflega minnkun metans, en lægri metanframleiðsla var háð þangtegundum. Lækkunin var skammtaháð, þ.e.a.s. með því að nota meira magn af þangi mátti sjá meiri metan minnkun in vitro. Sömu tvær þangtegundirnar voru notaðar við Rusitec tilraun (in vitro) sem er mjög yfirgripsmikil greining sem veitir frekari upplýsingar. In-vivo rannsókn á kúm sýndi að fóðrun nautgripa með blöndu brúnþörunga hefur tiltölulega lítil áhrif á losun metans. Hins vegar er vitað að flórótannín hafa önnur jákvæð áhrif þegar þau eru neytt af jórturdýrum. Skýrslan inniheldur einnig könnun sem var gerð á viðhorfi breskra kúabænda til þörungagjafar og loftslagsmála.

Skýrslan er lokuð / This report is closed

Skoða skýrslu

Skýrslur

Seaweed supplementation to mitigate methane (CH4) emissions by cattle (SeaCH4NGE-PLUS)

Útgefið:

17/09/2021

Höfundar:

Matís: Ásta H Pétursdóttir, Brynja Einarsdóttir, Elísabet Eik Guðmundsdóttir, Natasa Desnica, Rebecca Sim. University of Hohenheim: Susanne Kuenzel, Markus Rodehutscord, Natascha Titze, Katharina Wild.

Styrkt af:

Loftslagssjóður, Rannís

Tengiliður

Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir

Sviðsstjóri lýðheilsu og matvælaöryggis

asta.h.petursdottir@matis.is

Þessi skýrsla inniheldur helstu tilraunaniðurstöður úr verkefninu SeaCH4NGE-PLUS. Í stuttu máli sýndi skimun á efnainnihaldi u.þ.b. 20 þörungategunda sem safnað var á Íslandi 2020 og 2021, ekki fram á brómóformríkt þang, en bromoform ríkt þang getur haft metan minnkandi áhrif þegar það er gefið nautgripum. Sýni af brúnþörungum voru gjarnan há í fenólinnihaldi, sem bendir til mikils flórótanníninnihalds sem hefur verið tengt hóflegri metanlækkun. Rannsóknir á Asparagopsis þörungum. gaf til kynna að þau sýni gætu haft stutt geymsluþol, en áhrif voru minni en reiknað var með. Gerjun getur haft lítilleg jákvæð áhrif á metanframleiðslu (þ.e.a.s. dregið aðeins meira úr framleiðslu), en útdráttur af flórótannínum hafði ekki afgerandi áhrif á metanframleiðslu. Þessi skýrsla er lokuð til 31.12.2023.

Skoða skýrslu
is_ISIcelandic