Hliðarafurðir og Hugmyndir: Spjallað um seyru frá fiskeldi

Vinnustofa verkefnisins Örverur til auðgunar fiskeldisseyru var haldin fimmtudaginn 8. júní sl. í húsnæði Sjávarklasans. Verkefnið er unnið af Matís í samstarfi við, Sjávarklasann og Samherja. Megin tilgangur verkefnisins er að fá kannað hvort örverur sem þrífast í fiskeldisseyru séu nýtanlegar til þess að auðga næringarefnin sem eru í seyrunni svo hægt sé að nýta … Halda áfram að lesa: Hliðarafurðir og Hugmyndir: Spjallað um seyru frá fiskeldi