Hollefni í íslensku og innfluttu grænmeti

Hollefni í íslensku og innfluttu grænmeti Markmiðið með verkefninu var að leggja fram gögn um hollefni í íslensku grænmeti og bera þau saman við niðurstöður fyrir innflutt grænmeti. Með hollefnum er átt við vítamín og andoxunarefni. Tekin voru sýni af 13 tegundum grænmetis, samtals 88 sýni. Gerðar voru mælingar á víta-mínunum A-vítamíni, E-vítamíni og fólati. … Halda áfram að lesa: Hollefni í íslensku og innfluttu grænmeti