Þróun einfrumupróteins úr trjáviði til notkunar í fóður fyrir eldislax

Markmið verkefnisins SYLFEED er að þróa og hanna virðiskeðju til framleiðslu á próteini úr skógarafurðum. Afurðin verður notuð sem hágæða prótein í fiskafóður til þess að stemma stigum við vaxandi innflutningi á sojavörum til Evrópu frá Suður-Ameríku. Skógarafurðirnar eru brotnar niður með ensímatískum- og efnaaðferðum niður í sykrur, og sykrur notaðar sem æti fyrir próteinríka … Halda áfram að lesa: Þróun einfrumupróteins úr trjáviði til notkunar í fóður fyrir eldislax