Gæði og eiginleikar hrossakjöts / Quality and characteristics of Icelandic horsemeat

Markmið þessa verkefnis var að afla og koma á framfæri upplýsingum sem styðja við og greiða leið fyrir markaðsstarf og sölu á hrossakjöti. Þetta var gert annars vegar með því að safna upplýsingum um nýtingu, næringargildi, lit og áhrif geymslu í kæli á bragðgæði, skurðkraft og suðurýrnun folaldakjöts og hins vegar með rannsókn á geymsluþoli … Halda áfram að lesa: Gæði og eiginleikar hrossakjöts / Quality and characteristics of Icelandic horsemeat