Matís hannar reykaðstöðu fyrir fisk í Síerra Leóne

Utanríkisráðherra Guðlaugur Þórðarson, sem staddur er í Síerra Leóne, vígði í dag reykaðstöðu í Tombo, sem Matís hefur hannað fyrir Sjávarútvegsskóla sameinuðu þjóðanna og þróunarskrifstofu Utanríkisráðuneytisins. Um er að ræða 120 fermetra skýli sem hýsir 12 reykofna sem geta fullreykt rúmlega tonni af ferskum fisk á dag. Verkefnið hófst fyrir um ári síðan og líkur … Halda áfram að lesa: Matís hannar reykaðstöðu fyrir fisk í Síerra Leóne