Grænir frumkvöðlar framtíðar

Grænir frumkvöðlar framtíðar (GFF) er fræðsluverkefni hjá Matís sem hóf göngu sína í júní 2021. Hlutverk verkefnisins er að fræða íslenska grunnskólanemendur um loftslags- og umhverfismál, og er verkefnið styrkt af Loftslagssjóði. Katrín Hulda Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Matís hefur unnið að verkefninu ásamt Justine Vanhalst verkefnastjóra hjá Matís. Katrín deilir hér með okkur ferðalagi verkefnisins … Halda áfram að lesa: Grænir frumkvöðlar framtíðar