Heilraðgreiningar á Listeríu og öðrum sjúkdómsvaldandi örverum í matvælum
Í nýjasta fréttabréfi sóttvarnarlæknis kemur fram að tíðni sýkinga af völdum Listeríu fari ört vaxandi í Evrópu. Merki eru um sömu þróun hér á landi þar sem fimm tilfelli greindust á fyrstu þremur mánuðum ársins. Listería getur valdið alvarlegum sýkingum í viðkvæmum hópum, s.s. barnshafandi konum, ungbörnum og eldri einstaklingum. Mikilvægur þáttur í baráttunni gegn … Halda áfram að lesa: Heilraðgreiningar á Listeríu og öðrum sjúkdómsvaldandi örverum í matvælum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn