Dreifing arsentegunda eftir þanghlutum, sér í lagi arsenlípíða

Enn leikur margt á huldu um arsenlípíð. Af hverju myndast þau í þangi? Hvernig? Hvar? Þjóna þau tilgangi? Þrátt fyrir að þangið sé talið upphafspunkturinn fyrir myndun arsenlípíða hafa sárafáar rannsóknir verið gerðar á arsenlípíðum í þangi. Það skýrist að hluta af því að þetta er sérhæft rannsóknarsvið sem örfáir rannsóknahópar í heiminum vinna við … Halda áfram að lesa: Dreifing arsentegunda eftir þanghlutum, sér í lagi arsenlípíða