Er grasið grænna hinum megin? Próteinframleiðsla úr grasi

Eftirspurn eftir próteinum á heimsvísu færist sífellt í aukana og því má líta til ýmissa leiða til próteinframleiðslu. Ein leiðin er sú að nýta gras sem próteingjafa. Víða erlendis, þar á meðal í Danmörku hafa verið gerðar rannsóknir á sviði próteinframleiðslu úr grasi með góðum árangri. Í þessu verkefni munu í fyrsta skipti hefjast rannsóknir … Halda áfram að lesa: Er grasið grænna hinum megin? Próteinframleiðsla úr grasi