Rannsókn á nýtingarhlutfalli og efnainnihaldi lambakjöts og aukaafurða

Verkefnið snýr að úttekt á nýtingarhlutföllum innan kjötmatsflokka lambakjöts ásamt greiningum á efnainnihaldi kjötsins og aukaafurða sem eru vaxandi verðmæti. Verkefninu er ætlað að leggja fram gögn sem koma í stað úreltra gagna og miðla þeim til hagaðila og neytenda. Skortur á nýjum og uppfærðum gögnum um nýtingu og næringargildi var farinn að há markaðsstarfi. … Halda áfram að lesa: Rannsókn á nýtingarhlutfalli og efnainnihaldi lambakjöts og aukaafurða