Sérþekking:
Búvörur, Kjöt, Grænmeti, Vöruþróun, Vinnsla, Andoxunarefni
Ritaskrá / Publications
Ritrýndar greinar / Reviewed articles
2011:
Valur Gunnlaugsson, Maitri Thakur, Eskil Forås, Henrik Ringsberg, Øystein Gran-Larsen, Sveinn Margeirsson. 2011. EPICS standard used for improved traceability in the redfish value chain. In: MITIP2011 Proceedings of the 13th International Conference on Modern Information Technology in the Innovation Processes of Industrial Enterprises, June 22–24. Trondheim, Norwegian University of Science and Technology. p 182-191.
Thorarinsdottir KA, Arason S, Sigurgisladottir S, Gunnlaugsson VN, Johannsdottir J & Tornberg E. 2011. The effects of salt-curing and salting procedures on the microstructure of cod (Gadus morhua) muscle. Food Chemistry, 126:109–115. Grein / Article
2010:
Guðjónsdóttir M, Gunnlaugsson V.N, Finnbogadóttir G.A, Sveinsdóttir K, Magnusson H, Arason, S, Rustad T. 2010. Process control of lighly salted wild and farmed Atlantic cod (Gadus morhua) by brine injection, brining and freezing – A Low Field NMR Study. Journal of Food Science. 75(8), E527-E536. Grein / Article
2009:
María Guðjónsdóttir, Valur Norðri Gunnlaugsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes Magnússon, Sigurjón Arason. Low Field NMR study on Wild and Farmed Atlantic Cod (Gadus morhua). 2009. In: Magnetic Resonance in Food Science. Challenges in a Changing World. María Guðjónsdóttir (Editor), P S Belton (Editor), G A Webb (Editor). Cambridge, RSC Publishing, pp 231-240.
RÁÐSTEFNUR ERINDI OG VEGGSPJÖLD / CONFERENCES POSTERS AND PRESENTATIONS
Valur Norðri Gunnlaugsson. Rafrænn rekjanleiki sjávarafurða – lúxus eða lífsnauðsyn. Ægir, 104(3), s. 30-31.
Jónas R. Viðarsson, Valur N. Gunnlaugsson. Getur sjávarútvegsmódelið virkað í landbúnaði? Erindi: Fræðaþing landbúnaðarins 2011.
Guðjón Þorkelsson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson og Valur N. Gunnlaugsson. Úttekt á aflífun lamba og kælingu lambaskrokka. Erindi flutt á Fræðaþingi landbúnaðarins 2009, 12. – 13. febrúar, s. 338-345. Lesa grein.
SKÝRSLUR / REPORTS
2012:
Valur Norðri Gunnlaugsson, Jónatan Hermannsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Irek Klonowski Vinnslueiginleikar mismunandi kartöfluafbrigða / Processing qualities of different potato strains. Skýrsla Matís 09-12, 14 s.
2011:
Valur Norðri Gunnlaugsson, Jónatan Hermannsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir, Aðalheiður Ólafsdóttir, Vilberg Tryggvason. Vinnslueiginleikar mismunandi kartöfluafbrigða. Skýrsla Matís 02-11, 16 s.
2009:
Kristín Anna Þórarinsdóttir, Valur Norðri Gunnlaugsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristján Jóakimsson og Sigurjón Arason. Vinnsla og gæðastýring á eldisþorski / Processing and quality control of farmed cod. Skýrsla Matís 13-09, 14 s.
Valur Norðri Gunnlaugsson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson, Guðjón Þorkelsson. 2009. Úttekt á aflífun lamba og kælingu lambakjöts haustið 2008. Skýrsla Matís 05-09, 30 s.
2008:
Valur Norðri Gunnlaugsson, María Guðjónsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir, Kristján Jóakimsson, Sigurjón Arason. Samanburður á eiginleikum aleldisþorsks og villts þorsks í lausfrystingu. Skýrsla Matís 35-08, 20 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip.
Valur Norðri Gunnlaugsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, María Guðjónsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Kristján Jóakimsson og Sigurjón Arason. Samanburður á léttsöltuðum aleldisþorski og villtum þorski. Skýrsla Matís 34-08, 36 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip .
Valur Norðri Gunnlaugsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir, María Guðjónsdóttir, Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes Magnússon, Kristján Jóakimsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigurjón Arason. Samanburður á eiginleikum aleldisþorsks og villts þorsks. Skýrsla Matís 33-08, 90 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip .
Valur Norðri Gunnlaugsson, Guðrún Anna Finnbogadóttir. Samanburður á smásærri byggingu aleldis- og villts þorsks . Skýrsla Matís 32-08, 15 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip .
2007:
Ásbjörn Jónsson, Hannes Hafsteinsson, Irek Klonowski, Valur N Gunnlaugsson. 2007. Improved quality of herring for human consumption. Skýrsla Matís 46-07, 82 bls.
Valur Norðri Gunnlaugsson, Irek Adam Klonowski. 2007. Áhrif sprautunar á saltlausn í karfaflök. Skýrsla Matís 40-07, 8 bls. Lokuð skýrsla.
Valur N. Gunnlaugsson, Irek N. Klonowski, Kristín Anna Þórarinsdóttir. 2007. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu. Dreifing sprautaðra próteina í þorskvöðva. Skýrsla Matís 34-07, 15 bls. Lokuð skýrsla.
Valur N. Gunnlaugsson, María Guðjónsdóttir, Ragnhildur Einarsdóttir, Kristín A. Þórarinsdóttir. 2007. Notkun fiskpróteina í flakavinnslu – Áhrif sprautunar og kælingar á vöðvabyggingu þorskbita. Sjkýrsla Matís 33-07, 15 bls. Lokuð skýrsla.
Hannes Hafsteinsson, Ásbjörn Jónsson, Valur Norðri Gunnlaugsson, Birna Guðbjörnsdóttir, Magnús Guðmundsson, 2007. Effect of high pressure processing in reducing Listeria spp. and on the textural and microstructural properties of cold smoked salmon (CSS). Skýrsla Matís 30-07, 39 bls.
Valur N. Gunnlaugsson, Jónína Ragnarsdóttir, Þóra Valsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir. Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á vöðvabyggingu þorsks. Skýrsla Matís 29-07, 20 bls. Lokuð skýrsla.
Valur Norðri Gunnlaugsson. 2007. Lagering karfa í krapaís. Skýrsla Matís 24-07, 7 bls. Lokuð skýrsla.
Valur Norðri Gunnlaugsson, Heimir Tryggvason. 2007. Lagering í krapaís – HB Grandi. Skýrsla Matís 19-07, 9 bls. Lokuð skýrsla.
Ásbjörn Jónsson,Óli Þór Hilmarsson,Valur Norðri Gunnlaugsson. 2007. Áhrif kælingar á meyrni í lambakjöti. Skýrsla Matís 01-07, 12 bls.
2006:
Ólafur Reykdal, Dana Kübber, Valur N. Gunnlaugsson og Hannes Hafsteinsson, 2006. Mælingar á virkni andoxunarefna. Fréttabréf Matra 7 (2).
Valur Norðri Gunnlaugsson, 2006. Samanburður á andoxunarvirkni íslensks og bresks grænmetis. Fræðaþing landbúnaðarins 3: 425-429.
2005:
Guðmundur Örn Arnarson, Ásbjörn Jónsson, Valur N. Gunnlaugsson og Helga Gunnlaugsdóttir, 2005. Áhrif flökunar fyrir dauðastirðnun á gæði reykts Atlandshafslax (Salmo salar). Fræðaþing landbúnaðarins 2005: 351-354.
2004:
Stefán Vilhjálmsson, Óli Þór Hilmarsson og Valur Norðri Gunnlaugsson, 2004. Samantekt um gæðamat dilkakjöts. Fræðaþing landbúnaðarins 2004: 363-366.
2002:
Valur N. Gunnlaugsson, Irek Klonowski og Ásbjörn Jónsson. 2002. Möguleikar á pökkun grænmetis á Íslandi. Samantekt unnin fyrir Samband garðyrkjubænda. Skýrsla Matra 02:14.
Magnús Guðmundsson, Óli Þór Hilmarsson, Ásbjörn Jónsson, Guðmundur Örn Arnarson, Jónína Ragnarsdóttir og Valur N. Gunnlaugsson. 2002. Einföld leið til að auka meyrni íslensks nautakjöts. Skýrsla Matra 02:10.
Ólafur Reykdal, Valur N. Gunnlaugsson, Hannes Magnússon og Haukur Sigurðsson. Athugun á gerlum í íslensku og innfluttu grænmeti. Ráðunautafundur 2002: 323
2001:
Valur Norðri Gunnlaugsson og Ólafur Reykdal. Bætt gæði grænmetis frá framleiðanda til neytanda. Ráðunautafundur 2001:247-249
Valur N. Gunnlaugsson, Óli Þór Hilmarsson og Ásbjörn Jónsson. 2001. Kjúklingavinnsla nýting kjúklinga og úttekt á afurðum. Skýrsla Matra 01:26.
Valur Norðri Gunnlaugsson og Ásbjörn Jónsson. 2001. Geymsla og pökkun grænmetis. Skýrsla Matra 01:25.
Ólafur Reykdal, Valur Norðri Gunnlaugsson og Hannes Magnússon. 2001. Athugun á gerlum í íslensku og innfluttu grænmeti. Skýrsla Matra 01:22.
Valur Norðri Gunnlaugsson. 2001. Athugun á nítrati í grænmeti 2000. Skýrsla Matra 01:03.
2000:
Valur Norðri Gunnlaugsson og Ólafur Reykdal, 2000. Gæði grænmetis á íslenskum markaði 1998-1999. Fjölrit Rala 202, 77 bls.
1999:
Valur N. Gunnlaugsson og Ólafur Reykdal. 1999. Gæði grænmetis á íslenskum markaði 1998-1999. Skýrsla Matra 99:06.
Ólafur Reykdal og Valur Norðri Gunnlaugsson. Næringargildi, bragðgæði og nýting gulrófna. Fjölrit RALA Nr. 199: 57-62.
Valur Norðri Gunnlaugsson og Ólafur Reykdal. Gæði og hollusta grænmetis á íslenskum markaði. Garðyrkjufréttir Nr. 206.