Upplýsingar fyrir nýja matvælaframleiðendur

Upplýsingar fyrir nýja matvælaframleiðendur

Leiðbeiningar til að hefja framleiðslu, dreifingu og sölu.

Fyrstu skrefin

Matís veitir frumkvöðlum og fyrirtækjum í matvælaframleiðslu ítarlega ráðgjöf og þjónustu.

Við hjálpum þér að komast af stað með þína vöru.

Skoða nánar
Vöruþróun

Einstaklingar, frumkvöðlar og fyrirtæki geta þróað hugmyndir að nýjum vörum í samstarfi við Matís.

Skoða nánar

Hvernig á að tryggja öryggi matvörunnar?

Framleiðendur matvæla bera ábyrgð á öryggi þeirra afurða sem þeir framleiða.

Matvælaöryggi – Lykillinn að farsælli matvælaframleiðslu.

Skoða nánar
Hvernig á að merkja umbúðir?

Í reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda er kveðið á um þau atriði sem skylt er að merkja á umbúðir matvæla.

Merking næringaryfirlýsingar (áður nefnd næringargildismerking) er meðal þeirra atriða sem mikilvægt er að útbúa með réttum hætti.

Skoða nánar
Námskeið

Matís leggur ríka áherslu á að miðla þekkingu sinni til matvælaiðnaðar á Íslandi. 

Boðið er upp á vönduð og hagnýt námskeið fyrir fyrirtæki og einstaklinga. 

Skoða nánar
Handbækur

Þekking er undirstaða þess að framleiða sem mest verðmæti úr matarauðlindunum og það er fátt mikilvægara en að gera hlutina rétt frá byrjun. Matís hefur gefið út fjölda handbóka sem er liður í þeirri viðleitni að auka aðgengið að handhægum upplýsingum.

Skoða nánar