Vöruþróun

Vöruþróun

Starfsmenn Matís geta veitt ráðgjöf við vöruþróun.

Við vöruþróun er margt að varast og mikilvægt að læra af reynslunni. Mikilvægt er að þekkja gæði hráefna, eiginleika þeirra og öryggi.

Matís rekur einnig Matarsmiðjur þar sem hægt er að leigja aðstöðu fyrir fyrstu skrefin í smáframleiðslu.

Vantar þig ráðgjöf varðandi vöruþróun?