Mælingar á gæðavísum í laxeldi

Matís, í samstarfi við Skretting, býður upp á NIR mælingar á helstu gæðavísum í laxeldi.

Matís, í samstarfi við Skretting, býður upp á NIR mælingar á helstu gæðavísum í laxeldi s.s:

  • litur
  • vatnsinnihald
  • astaxanthin
  • fitusýrur

Af hverju?

  • Einföld og ódýr leið til að fylgjast með gæðavísum í laxeldi
  • Niðurstöður aðgengilegar í gagnagrunn og á skýrsluformi
  • Hægt að bera sig saman við aðra (benchmarking)

Hvernig:

Sýnin send á Matís í Reykjavík (ferskur heill eða frosinn þverskorin sýni)

Niðurstöður gerðar aðgengilegar í gagnagrunni eins og hér er sýnt:

IS