Evrópuverkefni

Tengiliður

Anna Kristín Daníelsdóttir

Aðstoðarforstjóri / Rannsókna- og nýsköpunarstjóri

annak@matis.is

Matís hefur frá upphafi lagt áherslu á alþjóðlegt samstarf í rannsóknarverkefnum. Fyrirtækið hefur myndað góð tengsl og skapað sér gott orðspor í alþjóðlegu rannsókna- og þróunarsamfélagi. Starfsfólk Matís býr yfir mikilli þekkingu og hefur mikla reynslu af erlendu samstarfi og eru eftirsóttir samstarfsaðilar. Með alþjóðlegum rannsóknarverkefnum fær Matís aðgang að þekkingu og búnaði sem ekki er tiltækur á Íslandi.

Evrópuverkefni sem Matís er og hefur verið þáttakandi í:

Leit

Leit

Þjónustuflokkur

Þjónustuflokkur

Rannsóknasjóður

Rannsóknasjóður
Staða verkefnis
  • Öll verkefni
  • Lokið
  • Í gangi

GIANT LEAPS

2022 -

2026

Verkefninu er ætlað að kanna möguleika þess að flýta fyrir umskiptum á próteinum úr dýraríkinu...

SUSTAINFEED

2021 -

2020

SUSTAINFEED – Development of highly sustainable less/zero competing-food aquafeeds for European aquaculture using low carbon...

Tengiliðir Evrópuverkefna:

Anna Kristín Daníelsdóttir, Aðstoðarforstjóri/Rannsókna- og nýsköpunarstjóri, annak@matis.is

Jónas Rúnar Viðarsson, Sviðstjóri verðmætasköpunar, jonas@matis.is

IS