Þróun lífvirkra afurða úr þarasykrum með ensímum

Heiti verkefnis: SeaMark

Samstarfsaðilar: Matís ( Guðmundur Óli Hreggviðsson), Ocean Rainforest, Lund University, Nofima Stichting Wageningen Research, Danmarks Tekniske Universitet og 20 aðilar til viðbótar

Rannsóknasjóður: Horizon Europe-CL6

Upphafsár: 2022

Þjónustuflokkur:

Þörungar

Tengiliður

Guðmundur Óli Hreggviðsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudmundo@matis.is

Markmið SeaMark er að skala upp ræktun á stórþörungum í Evrópu, bæði í sjó og með landeldi. Auka á framboð á þangi og þara sem hráefni fyrir ýmis konar vinnslu og til stendur að framleiða þang/þaraafurðir og koma þeim á markað þegar verkefninu líkur.

Framkvæmd verður vistferilsgreining og áhrif á hagkerfi og samfélög metin. Markmið Matís í SeaMark er að þróa ferla sem byggja á notkun ensíma til þess að auka verðmæti þara og þangs. Þróaðar verðar lífvirkar afurðir úr þarasykrum með hjálp sérvirkra ensíma.