Tegunda- og stofnagreiningar nytjategunda í hafi

Tengiliður

Sæmundur Sveinsson

Fagstjóri

saemundurs@matis.is

Matís framkvæmir tegunda- og stofnagreiningar á mörgum nytjategundum sem finnast í íslenskri lögsögu, s.s. þorski, ýsu, karfa og síld. Tegunda sértæk erfðamörk eru greind, niðurstöður bornar saman við gagnagrunna og með þeim hætti er hægt að staðfesta tegund og í sumum tilfellum uppruna flaks eða annara fiskafurða.

IS