Foreldragreiningar í hrossum, nautgripum og sauðfé

Tengiliður

Steinunn Ásbjörg Magnúsdóttir

Verkefnastjóri

steinunn.magnusdottir@matis.is

Matís býður upp á foreldragreiningar í hrossum, nautgripum og sauðfé. Foreldragreiningar eru verðmætt tól í kynbótum og verðmætasköpun í búfjárrækt. Notast er við greiningar á breytilegum tafsröðum (e. microsattelite). Matís vinnur náið með Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins (RML) í foreldragreiningum í hrossum og nautgripum og vinnur að þróun erfðamarkasetts til foreldragreininga í sauðfé í samstarfi við RML.

IS