Atvinna í boði

Tengiliður

Júlíus Steinn Kristjánsson

Mannauðsstjóri

julius@matis.is

Störf hjá Matís

Matís er framsækið þekkingarfyrirtæki sem býr yfir samhentum hópi starfsfólks sem hefur það að sameiginlegu markmiði að efla samkeppnishæfni Íslands á sviði matvælaframleiðslu.

Hafir þú áhuga á að starfa með góðum hópi starfsfólks í lifandi umhverfi, sem knúið er af rannsóknum og nýsköpun, þá hvetjum við þig til að senda inn almenna umsókn ásamt ferilskrá.   

Almenn umsókn

Nánari upplýsingar veitir Júlíus Steinn Kristjánsson – julius@matis.is.

Meðferð umsókna

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf verður svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennar umsóknir eru geymdar í sex mánuði. Umsækjendur eru beðnir um að endursenda almennar umsóknir að sex mánuðum liðnum ef viðkomandi óskar eftir að vera áfram á skrá.