BIO2REG: Umbreyting iðnaðarsvæða í hringrásarhagkerfi

Heiti verkefnis: BIO2REG

Samstarfsaðilar: BioökonomieREVIER Jülich Forschungszentrum, Senior Europa (Kveloce), Panteion University, BIOCOM, Biobased Industries Consortium, RISE, Matís, BIOEAST HUB CR, Homo Silvestris Europae

Rannsóknasjóður: Horizon Europe

Upphafsár: 2024

Þjónustuflokkur:

umhverfisrannsoknir

Tengiliður

Katrín Hulda Gunnarsdóttir

Verkefnastjóri

katrinh@matis.is

BIO2REG er samhæfingar- og stuðningsverkefni (CSA) styrkt af Horizon Europe.

Verkefnið mun gera svæðisbundnum virðisaukandi hagaðilum með hátt umhverfisspor, kleift að læra af þeim sem lengra eru komnir í kolefnissamdrætti. BIO2REG ryður brautina fyrir hagaðila í að hefja og móta umskipti að umhverfisvænni framleiðslu með virkum hætti á grundvelli svæði-til-svæða nálgunar.