Sýndarveruleiki í kennslu

Heiti verkefnis: Cross-KIC Strategic Education EIT21 (Redvile)

Samstarfsaðilar: EIT Digital, EIT Food , EIT InnoEnergy, NESC TEC, TU DELFT, BIBA, TU/e, KU leuven, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Árfilms.

Rannsóknasjóður: Cross KIC /EIT Food

Upphafsár: 2021

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Eitt megin markmið Redvile er að þróa ný nýstárleg tæki og aðferðir fyrir kennslu og námsupplifun.

Hlutverk Matis í verkefninu er að framkvæma tilraun með það að markmiði að meta hvort sýndarveruleikamiðað fræðsluefni muni hafa meiri áhrif á nám og þátttöku barna en hefðbundin leið til að kynna efnið.