Alget 2: Gæða þörungar frá sjó til neytenda

Heiti verkefnis: Alget 2

Samstarfsaðilar: Norges Vel, Tari-Faroe Seaweed, Hyndla, Taramar, UNA Skincare, Íslensk bláskel, Ocean Rainforest, Gunnvør á Norðri, Alginor, Tekslo Seafood, Naustet Umare, Lofoten Seaweed Company.

Rannsóknasjóður: NORA

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

thorungar

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Markmið verkefnisins er að ná fram sterku samstarfneti lítilla og meðalstórra þörungafyrirtækja á Norður-Atlantshafssvæðinu. Áhersla er lögð á bætt gæði frá sjó til neytenda. Um er að ræða bæði villta og ræktaða stórþörunga sem er notaðir í matvæli og snyrtivörur eða sem innihaldsefni í viðkomandi iðnaði.

Frekari upplýsingar má nálgast hér: Norgesvel.no/alget2