Ræktun klóblöðku til vinnslu lífvirkra innihaldsefna

Heiti verkefnis: Ræktun klóblöðku til vinnslu lífvirkra innihaldsefna

Samstarfsaðilar: Hyndla, Hafrannsóknarstofnun.

Rannsóknasjóður: AVS

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

thorungar

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Markmið verkefnisins er að þróa og hámarka ræktun á klóblöðku á nýjan og sjálfbæran hátt í borholusjó í kerjum innandyra á landi. Að skala upp ræktunaraðferðina og að einangra verðmæt lífvirk efni til notkunar í matvæli, fæðubótarefni og snyrtivörur.