Fishery at 78: Smáskalaútgerð til staðbundinnar verðmætasköpunar á Svalbarða

Heiti verkefnis: Fishery 78

Samstarfsaðilar: Nofima, Matis, Pole Position AS, Basecamp Explorer, Svalbard Explorer, Svalbard Hotell, Coop Svalbard SA, Rantind AS, Direkte Markedsføringsbyrå AS

Rannsóknasjóður: Norges forskningsråd

Upphafsár: 2021

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Meginmarkmið verkefnisins er að styðja Longyearbyen á Svalbarða til að verða áfangastaður matarferðamennsku og matarupplifana sem byggja m.a. á strandveiðum og vinnslu á kóngakrabba og snjókrabba.

Verkefninu er stýrt af Nofima í Noregi. Matís hefur umsjón með verkþætti um mat á markaðsmöguleikum, þóun og prófun á matarupplifunum meðal ferðamanna á Svalbard.