Tengiliður
Anna Kristín Daníelsdóttir
Aðstoðarforstjóri / Rannsókna- og nýsköpunarstjóri
annak@matis.is
Matís hefur frá upphafi lagt áherslu á alþjóðlegt samstarf í rannsóknarverkefnum. Fyrirtækið hefur myndað góð tengsl og skapað sér gott orðspor í alþjóðlegu rannsókna- og þróunarsamfélagi. Starfsfólk Matís býr yfir mikilli þekkingu og hefur mikla reynslu af erlendu samstarfi og eru eftirsóttir samstarfsaðilar. Með alþjóðlegum rannsóknarverkefnum fær Matís aðgang að þekkingu og búnaði sem ekki er tiltækur á Íslandi.
Evrópuverkefni sem Matís er og hefur verið þáttakandi í:
Þjónustuflokkur
Þjónustuflokkur
Þjónustuflokkur Ekkert valið Aðrir þjónustuflokkar (16) Nýsköpun, frumkvöðlar og menntastofnanir (10) Fiskeldi (8) Þörungar (5) Umhverfisrannsóknir (3) Uppsjávarfiskur (2) Botnfiskur (1) Mjólkurvörur (1) Stjórnsýsla (1)
Rannsóknasjóður
Rannsóknasjóður
Rannsóknasjóður Ekkert valið EIT Food (27) H2020 (13) EU FP7 (6) Horizon Europe (5) ERA-NET Cofund Blue Bioeconomy (2) AVS (1) EU FP6 (1)
2021 -
2021
3-4 vikna námskeið á netinu haldið tvisvar fyrir háskólanema í RIS löndum. Námskeiðin skiptust í...
2021 -
2024
Microalgae In IT verkefnið hefur það markmið að þróa hringrásarkerfi þar sem koltvísýringur úr útblæstri...
2020 -
2020
Verkefnið INSPIRE snýst um að rannsaka þörunga frá mismunandi framleiðendum sem gætu nýst sem fóðurþáttur...
2020 -
2020
Hægmeltandi sterkja fyrir sykursjúka (Resistant Starch) var EIT verkefni á vegum Háskólans í Leuven í...
2020 -
2020
Markmið verkefnisins SeaFeed var að þróa og staðla verkunaraðferð þangs sem byggir á meðhöndlun mjólkursýrubaktería...
2020 -
2020
Markmið verkefnisins Algae Workshop var að bjóða uppá faglegt þjálfunarnámskeið í ræktun þörunga og líftækni...
2020 -
2021
Markmið BLINK er að þróa rekjanleikakerfi út frá erfðamörkum í nautgripum. Þetta kerfi myndi gera...
2020 -
2020
Fyrsta framleiðsluverksmiðjan verður samþætt íslenskri jarðhitavirkjun. Nýtt innihaldsefni í fiskeldisfóður verður til sem dregur úr...
2020 -
2020
Application of fungi protein in the development of sustainable and healthy food products. Due to...
2020 -
2022
TriboTec: Umhverfisvænt ferli sem notar litla orku. Þetta nýstárlega ferli, tribo-electrostatic separation, er ekki enn notað...
Tengiliðir Evrópuverkefna:
Anna Kristín Daníelsdóttir , Aðstoðarforstjóri/Rannsókna- og nýsköpunarstjóri, annak@matis.is
Jónas Rúnar Viðarsson , Sviðstjóri verðmætasköpunar, jonas@matis.is