Hvað verður í matinn? – Málþing Matís um framtíð matvælaframleiðslu

31 maí, 2024, 9:00 – 12:30 | Norðurljósasalur Hörpu

Aðalfyrirlesarar:

  • Dirk Carrez, Biobased Industries Consortium, Executive Director
  • Bente E. Thorstensen, Nofima, CEO
  • Olavur Gregersen, Ocean Rainforest, CEO

Fundarstjórn: Bergur Ebbi

Dagskrá

9:00Kynning fundarstjóra – Bergur Ebbi
9:05Opnunarávarp Matvælaráðherra – Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
9:15Ávarp forstjóra Matís – Oddur M. Gunnarsson
9:22Nýprótein og fæðuöryggi til framtíðar – Margrét Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís
9:29Erfðagreiningar – Hvaða máli skipta þær fyrir verðmætasköpun og matvælaöryggi? – Sæmundur Sveinsson, fagstjóri hjá Matís
9:36Samvinna í eldhúsinu – Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
9:43Uppsjávarfiskur óskast! – Hildur Inga Sveinsdóttir, lektor hjá HÍ og verkefnastjóri hjá Matís
9:50Hliðarafurðir grænmetis – Eva Margrét Jónudóttir, verkefnastjóri hjá Matís
9:57Circular Food Systems: Challenges and SolutionsBente E. Torstensen, NOFIMA
10:12Pallborðsumræður: Verðmætasköpun og fullnýting afurða – Hvað getur landbúnaðurinn lært af sjávarútveginum?
-Hrefna Karlsdóttir, SFS
-Herdís Magna Gunnarsdóttir, Bændasamtök Íslands
-Bente E. Torstensen, NOFIMA
10:30Kaffihlé | Kynning smáframleiðenda
10:45Towards a Sustainable City-Region Food System – René Groben, verkefnastjóri hjá Matís
10:52Er fiskur í matinn? – Kolbrún Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Matís
10:57ÍSGEM fyrir lýðheilsu þjóðar  – Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Embætti landlæknis
11:04Samstarf HÍ og Matís – Inga Þórsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ
11:11BioProtect – Accelerating the protection and restoration of marine biodiversity – Sophie Jensen, verkefnastjóri hjá Matís
11:18Fljótlegar og umhverfisvænni mæliaðferðir – María Guðjónsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ
11:25Það er lax í matinn! – Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, First Water
11:32Viljum við vistkjöt? – Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra ORF líftækni
11:39Olavur Gregersen – Ocean Rainforest
11:53The Importance of Partnerships for a Sustainable Industry Dirk Carrez – Biobased Industries Consortium
12:08Pallborðsumræður: Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu – Hvert er hlutverk rannsókna?
-Daði Már Kristófersson, Prófessor við Hagfræðideild HÍ
-Inga Þórsdóttir, Prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ
-Björn Lárus Örvar, vísindastjóri ORF líftækni
IS