Neytendalisti Matís

Tengiliður

Aðalheiður Ólafsdóttir

Skynmatsstjóri

adalheiduro@matis.is

Hjá Matís eru stundaðar ýmsar rannsóknir sem flestar snúast um matvæli á einhvern hátt. Tilgangur neytendalistans er að auðvelda Matís ohf. að hafa samband við fólk sem hefur áhuga á að taka þátt í rannsóknum á vegum fyrirtækisins.

Þátttaka neytenda getur t.d. falist í:

  • Rýnihópavinnu þar sem rætt er um matartengd málefni eða vörur sem eru í þróun.
  • Könnunum þar sem þátttakendur meta vörur heima.
  • Viðhorfskönnunum um matartengd málefni á netinu.
  • Könnunum eða mati á vöru í húsnæði Matís að Vínlandsleið 12.

Þátttakandi á póstlista getur hvenær sem er óskað eftir því að upplýsingar um viðkomandi verði fjarlægðar af listanum.

Eftirfarandi þættir eiga við um allar rannsóknir Matís:

  • Þátttakendur njóta fyllsta trúnaðar.
  • Nöfn þátttakenda koma hvergi fram birtingum niðurstaða.
  • Þátttakendum er alltaf í sjálfsvald sett hvort þeir taka þátt í viðkomandi rannsókn.
  • Unnið verður með öll gögn í samræmi við persónuverndarlög.

Skráning fyrir neytendalista Matís

IS