Matís Staff

Agnes Þóra Árnadóttir

Ph.D. nemi

Svið: Örverur

Sími: +354 4225000 / 6952308

Netfang: agnes@matis.is

Háskóli Íslands, doktorsnemi í matvæla- og næringarfræði

Verkefnalýsing:

Doktorsverkefnið er hluti af stærra verkefni sem að heitir IceGut. Markmið IceGut er að skoða þarmaflóru barna samhliða næringu móðir á meðgöngu og næringu barnsins fyrstu ár ævinnar. Áherslan í doktorsnáminu er að skoða tengingu milli einstakra næringatengdra þátta og þarmaflóru barnanna til að öðlast betri skilning á þörfum mæðra á meðgöngu. Sérstök áhersla er á 25(OH)D, alkylresorcinols og fitusýrur úr blóðprufu sem tekin var á  11-14 viku meðgöngu og tengingu þessara þátta við þarmaflóru barnanna.

Verkefnastjóri:

Viggó Marteinsson, fagstjóri