Sérþekking:
Sjálfbærni, Hringrásarhagkerfi, Landbúnaður, Neytendur, Umhverfis- og náttúruvernd, Stjórnsýsla
Skýrslur:
Lífkol úr landeldi / Biochar from land-based aquaculture farming
Örverur til auðgunar fiskeldisseyru / Microorganisms for aquaculture sludge enrichment
Námsritgerðir
(2015) Íslenskur lanbúnaður og velferð búfjár. Viðhorf almennings, birtingarmynd hagsmunaaðila og kauphegðun neytenda. MS ritgerð. Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/23106
(2010) Surtshellir: áhrif ferðamanna á svæðið í og við Surtshelli. BS ritgerð. Landbúnaðarháskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/7089
Greinar
Fræðaþingi landbúnaðarins 2010. Surtshellir; fjöldli ferðamanna, viðhorf þeirra og áhrif á umhverfið. Höfundar Anna Berg Samúelsdóttir og Anna Guðrún Þórhallsdóttir.
Linkur á grein: https://timarit.is/page/7494357#page/n385/mode/2up
Fréttaefni og viðtöl
Frétt á visi.is, 18. júlí 2022 – Gáfu styrk til náttúruverndar
https://www.visir.is/g/20222288169d/gafu-tuttugu-milljonir-til-natturuverndar
Frétt í Fréttablaðinu, 11. sept. 2021 – Friðlýsing Gerpissvæðisins
https://www.frettabladid.is/frettir/umhverfisradherra-fridlysti-gerpissvaedid/
Frétt á Rúv 13. júní 2017 – um stöðu Helgustaðanámun í Reyðarfirði
https://www.ruv.is/frett/landvordur-reynir-ad-stodva-silfurbergsthjofnad5.
Frétt í Fréttablaðinu, 5. júní 2017 – um umhverfisverkefni Fjarðabyggðar
https://www.pressreader.com/iceland/frettabladid/20170705/281517931146285
Frétt í Bændablaðinu, 11. des. 2015 – um meistaraverkefnið: Viðhorf almennings, birtingarmynd hagsmunaaðila og kauphegðun neytenda
Frétt í Skessuhorni, 14. okt. 2015 – um meistaraverkefnið: Kannaði viðhorf fólks til velferðar búfjár og íslensks landbúnaðar
https://skessuhorn.rat.nepal.is/frettir/nr/198345/
Viðtal á Rúv, 1. okt. 2015 – um velferð búfjár og innkaupahegðun