Sérþekking:
Gerilsneyðing, Hreinlæti, Matareitrun, Sýklar, Örverufræði
RITASKRÁ / Publications
SKÝRSLUR / Reports:
Guðmundur Gunnarsson, Aðalheiður Ólafsdóttir, Heiða Pálmadóttir, Páll Steinþórsson, Vigfús Ásbjörnsson. Lágmörkun á vöðvadrepi í leturhumri með ensímhindrun og undirkælingu / Minimizing spoilage in Nephrops in Iceland. Skýrsla Matís 25-11, 26 s. Lokuð skýrsla. Skýrsluágrip.
Hannes Magnússon, Ása Þorkelsdóttir, Páll Steinþórsson, Emilía Martinsdóttir. 2007. Smurfit Kappa Rena MAP test at HB Grandi hf in Iceland. Skýrsla Matís 02-07, 10 bls.
Páll Steinþórsson. 1994. Avörðun á örverufjölda í fiski með „Direct Epifluorescent Filter Technique“ (DEFT). Skýrsla Rf nr. 65, 7 bls..
Emilía Martinsdóttir, Hannes Magnússon, Páll Steinþórsson. 1991. Geymsluþol á ófrystum og þíddum flökum í ís. 30. Rit Rf, 42 bls.
Hannes Magnússon, Emilía Martinsdóttir, Páll Steinþórsson. 1990. Áhrif frystingar og frystigeymslu á geymsluþol þorsks eftir þíðingu. 26. Rit Rf, 35 bls.
Páll Steinþórsson. 1989. Athugun á tíðni Camylobacter og Salmonella sýkla í sjávarafurðum. 20. Rit Rf,
ALMENNAR GREINAR / Articles in non-refereed journals:
Páll Steinþórsson. 1989. Camylobacter algengir sýkingarvaldar hjá mönnum. Ugginn.
Hannes Magnússon, Páll Steinþórsson (1988), Áhrif kalíum sorbats á geymsluþol ýsuflaka., Fiskvinnslan, 2/88: 31-35.
KENNSLA:
Kennsla í örverufræði við Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði 1987-2000.
Hefur tekið þátt í námskeiðum varðandi hreinlæti og þrif á vegum Rf og í verklegri kennslu við „Matvælafræði örvera“ við HÍ.
Kennari/fyrirlesari við United Nations University Fisheries Training Programme frá 1998.
Þátttakandi í Rannísverkefninu „Vísindamaður að láni.“