Útskrifaðir nemendur Matís í gegnum árin
2024
Nafn | Námsstig | Deild | Verkefni | Háskóli |
---|---|---|---|---|
Anna Þóra Hrólfsdóttir | Ph.D. | Matvælafræði | Bætt nýting, varðveisla og gæði brúnþörunga. | Háskóli Íslands |
Rebecca Sim | Ph.D. | Efnafræði | Dreifing vatnssækinna og fitusækinna arsen efnasambanda meðal stórþörunga. | Háskóli Íslands |
2023
Nafn | Námsstig | Deild | Verkefni | Háskóli |
---|---|---|---|---|
Aurélien Daussin | Ph.D. | Matvælafræði | AirMicrome – Örlög loftborinna örvera sem fyrstu landnemar í jarðneskum samfélögum. (AirMicrome – The fate of depositing airborna microorganisms into pioneer terrestrial communities). | Háskóli Íslands |
Júlía Karitas Helgadóttir | M.Sc. | Iðnaðarlíftækni | Lífvirknimælingar á íslenskum brúnþörungum til notkunar í snyrtivöruiðnaði (Bioactivity screening of Icelandic brown seaweeds for application in cosmetics) | Háskóli Íslands |
2022
Nafn | Námsstig | Deild | Verkefni | Háskóli |
---|---|---|---|---|
Cezara Maria Păstrăv | Ph.D. | Department of Computer Science – Research Engineer | Social simulation for socio-ecological systems. An agent architecture for simulations of policy effects. | University of Utrecht |
Guðrún Svana Hilmarsdóttir | Ph.D. | Matvæla- og næringarfræðideild | Megináhrifaþættir gæða og umhverfisáhrifa við framleiðslu fiskmjöls og lýsis úr uppsjávarfiski. | Háskóli Íslands |
Þórdís Kristjánsdóttir | Ph.D. | Lífverkfræði | Þróun lítt rannsakaðra baktería sem frumuverksmiðjur: Áhersla á efnaskiptalíkön og -verkfræði fyrir Rhodothermus marinus og Lactobacillus reuteri | Háskóli Íslands |
Sæmundur Elíasson | Ph.D. | Iðnaðarverkfræði | Áhrif vinnslu um borð í ferskfisktogurum á gæði bolfisks | Háskóli Íslands |
Pauline Bergsten | Ph.D. | Verk- og náttúrufræði | Rannsókn á neðanjarðar örverusamfélögum í basalti á eldfjallaeyjunni Surtsey við Ísland | Háskóli Íslands |
Jóhanna Elín Ólafsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Vöruþróun á grænmetis- og grænkeraréttum með nýpróteinum | Háskóli Íslands |
Didar Farid Kareem Al-Shateri | M.Sc. | Matvælafræði | The effects of storage conditions and ascorbic acid treatment on shelf life of cauliflower, broccoli, and rutabaga | Háskóli Íslands |
2021
Alexandra Leeper | Ph.D. | Matvælafræði | A multi-disciplinary approach using growth performance, gut microbiome, and behaviour to characterise and optimise the impact of dietary protein supply for Atlantic salmon (Salmo salar) aquaculture. | Háskólinn Ás í Noregi (Norwegian University of Life Sciences, NMBU) |
Mohammed Raheem Waheed Almozani | M.Sc. | Matvælafræði | The effect of different desalting methods on the quality of injected brine and pickle presalted bacalao from Atlantic Cod (Gadus morhua). | Háskóli Íslands |
Sarra Remadi | M.Sc. | Matvælafræði | Optimization and stability of lipid extracts from zooplankton rich sidestreams (Calanus finmarchicus) from pelagic processing. | Háskóli Íslands |
Eva Margrét Jónudóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Gæði og eiginleikar hrossakjöts | Háskóli Íslands |
Craig Douglas Clapcott | M.Sc. | Matvælafræði | An Investigation into Icelandic Whisky Production. Liquid gold from the North: Producing Icelandic whisky with Icelandic malted barley and addition of exogenous enzymes. | Háskóli Íslands |
Ólafur Tryggvi Pálsson | M.Sc. | Matvælafræði | Framtíðarfiskur. Vöruþróun í fiskvinnslu á sviði matarprentunar | Háskóli Íslands |
Anna Þóra Hrólfsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Seasonal Variation, Chemical Composition and Antioxidant Activities of Ascophyllum Nodosum. | Háskóli Íslands |
Freysteinn Nonni Mánason | M.Sc. | Umhverfis- og auðlindafræði | Framhaldsvinnsla laxaafurða á Íslandi: Hvar liggja tækifæri og áskoranir? | Háskóli Íslands |
Halldór Sigurðsson | M.Sc. | Viðskipta- og Raunvísindasvið | Þróun fiskmjölsverksmiðja : ferlagreining í fiskmjölsverksmiðju á Vopnafirði. | Háskóli Íslands |
Hallgrímur Þórðarson | M.Sc. | Viðskipta- og Raunvísindasvið | Samanburður á frágangi afla í ker með ís og krapa: mat á hagkvæmni og kolefnisfótspori. | Háskóli Íslands |
Jón Örn Stefánsson | M.Sc. | Viðskipta- og Raunvísindasvið | Nýting á rækjuskel hjá Dögun: samanburður mismunandi vinnsluleiða. | Háskóli Íslands |
Gabriella Csávás | M.Sc. | Líffræði | Cell-free synthesis of 2-keto-3-deoxy gluconate from seaweed polysaccharides. | Háskóli Íslands |
2020
Hildur Inga Sveinsdóttir | Ph.D. | Matvæla- og næringarfræði | Increased value in the processing of Atlantic mackerel fillets (Scomber scombrus) – A study of the shelf life, chemical and processing properties of mackerel caught off the coast of Iceland. Value addition from Atlantic mackerel (Scomber scombrus) fillets – Study of shelf life, chemical properties and processability of mackerel caught in Icelandic waters. | Háskóli Íslands |
Stefán Þór Eysteinsson | Ph.D. | Matvæla- og næringarfræði | Effects of redfish (Calanus finmarchicus) on the quality of pelagic fish and the management of processing processes. Characterization of Calanus finmarchicus and its effect on pelagic fish processing. | Háskóli Íslands |
2019
Stephen Knobloch | Ph.D. | Líf- og umhverfisvísindadeild | Samlífsörverur í sjávarsvampinum Halichondria panicea. | Háskóli Íslands |
Britney Sharline Kasmiran | M.Sc. | Matvælafræði | Physicochemical properties and potential utilization of side raw materials of yellowfin (Thunnus albacares) and albacore (Thunnus alalunga) tuna. | Háskóli Íslands |
2018
Elísa Viðarsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | The Golden head – Effect of size and season of catch on physicochemical properties of cod heads. | Háskóli Íslands |
2017
Guðlaug Gylfadóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Freeze-drying of skyr – Product development and storage stability of a new protein source for hitch-hikers. | Háskóli Íslands |
2016
Anna Birna Björnsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Seasonal variation in in cod and saithe liver chemical and physical properties. | Háskóli Íslands |
Árný Ingveldur Brynjarsdóttir | M.Sc. | Umhverfis og auðlindafræði | Seasonal and in-plant variation in composition and bioactivity of Northern Dock (Rumex longifolius DC.) extracts. | Háskóli Íslands |
Ásgeir Jónsson | M.Sc. | Matvælafræði | Optimized Sea Transport of Fresh Fillets and Loins. Quality and Cost. | Háskóli Íslands |
Brynja Einarsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Characterisation of bioactive fucoidan polysaccharides from Icelandic algae. | Háskóli Íslands |
Dagný Björk Aðalsteinsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Isolation, hydrolysation and bioactive properties of collagen from cod skin. | Háskóli Íslands |
Einar Sigurðsson | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | The effect of nematodes in cod processing. | Háskóli Íslands |
Finnur Jónasson | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | Processing, logistics and storage of frozen herring. | Háskóli Íslands |
Hildur Inga Sveinsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Effects of bleeding conditions and storage methods on the quality of Atlantic Cod. | Háskóli Íslands |
Inga Rósa Ingvadóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Stability of lightly salted cod fillets (Gadus morhua) during frozen storage. Factors affecting the stability and the product variability. | Háskóli Íslands |
Íris Mýrdal Kristinsdóttir | M.Sc. | Stærðfræði | The natural entrepreneur. | Háskóli Íslands |
Lilja Rut Traustadóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Exposure to Selenium, Arsenic, dadmium and Mercury from seafood in the Icelandic population based on Total Diet Studies methodology. | Háskóli Íslands |
Lilja Rún Bjarnadóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Shelf-life of fresh foal meat. Effect of modified atmosphere packaging. | Háskóli Íslands |
Margrét Eva Ásgeirsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Anti-diabetic properties of Fucus vesiculosus and pine bark extracts using the adipocyte cell model 3T3-L1. | Háskóli Íslands |
Páll Arnar Hauksson | M.Sc. | Matvælafræði | Development of convenience meals enriched with omega-3 fatty acids and seaweed. | Háskóli Íslands |
Paulina E. Wasik | Ph.D. | Matvælafræði | Quality optimisation of frozen mackerel products. | Háskóli Íslands |
Sigríður Sigurðardóttir | Ph.D. | Iðnaðarverkfræði | Modelling and Simulation for Fisheries Management. | Háskóli Íslands |
Sindri Rafn Sindrason | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | Increased efficiency in cooling systems for mackerel. | Háskóli Íslands |
Stefán Þór Eysteinsson | M.Sc. | Matvælafræði | Marinated and dried blue whiting (Mcromesistius poutassou). | Háskóli Íslands |
2015
Erla Sturludóttir | Ph.D. | Verkfræði | Statistical analysis of trends in data from ecological monitoring. | Háskóli Íslands |
Cyprian Odoli | Ph.D. | Matvæla- og næringarfræði | Drying and smoking of capelin (Mallotus villosus) and sardine (Sardinella gibbosa) – the influence on physicochemical properties and consumers acceptance | Háskóli Íslands |
Andri Þorleifsson | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Effects of frozen storage on quality of Atlantic mackerel (Scomber scombrus) caught in Icelandic waters. | Háskóli Íslands |
Dana Rán Jónsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Testing different antioxidants during hydrolysis of fish protein. | Háskóli Íslands |
Guðbjörn Jensson | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | Ferskvatnshumareldi á Íslandi. | Háskóli Íslands |
Hildur Kristinsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Utilization and stability of cod liver during frozen storage – effects of season, on-board handling and storage conditions. | Háskóli Íslands |
Hjalti Steinþórsson | M.Sc. | Vélaverkfræði | Kæliferlar heils þorsks | Háskóli Íslands |
Ildiko Oljajós | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Implementation and verification of an analytical method for the quantification of biogenic amines in seafood products. | Háskóli Íslands |
Jóna Sigríður Halldórsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Stability of lightly salted fillets during frozen storage. | Háskóli Íslands |
Liza P. Mulig | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Vinnslueiginleikar þorsklifrar. | Háskóli Íslands |
2014
Ásta H. Pétursdóttir | Ph.D. | Efnafræði | Inorganic and lipophilic arsenic in food commodities with emphasis on seafood. | University of Aberdeen |
Magnea Guðrún Karlsdóttir | Ph.D. | Matvælafræði | Oxidative mechanisms and stability of frozen fish products. | Háskóli Íslands |
Varsha Kale | Ph.D. | Lyfjafræði | Bioactive sulfated polysaccharides from the sea cucumber Cucumaria frondosa and enzymes active on this class of biomolecules. | Háskóli Íslands |
Adriana Matheus | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Antioxidant activity of phenolic fractions extracted from the brown algae Fucus vesiculosus in washed minced tilapia muscle. | University of Florida |
Ásta María Einarsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Edible seaweed for taste enhancement and salt replacement by enzymatic methods. | Háskóli Íslands |
Berglind Heiður Andrésdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Development of probiotic fruit drinks. | Háskóli Íslands |
Berglind Ósk Alfreðsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Polycyclic aromatic hydrocarbons in mussel from Iceland – Food Safety and environmental aspect. | Háskóli Íslands |
Harpa Hrund Hinriksdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Bioavailability of n-3 fatty acids from enriched meals and from microencapsulated powder. | Háskóli Íslands |
Helga Franklínsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Application of water jet cutting in processing of cod and salmon fillets. | Háskóli Íslands |
Magnús Kári Ingvarsson | M.Sc. | Vélaverkfræði | Airflow and energy analysis in geothermally heated conveyor drying of fishbone. | Háskóli Íslands |
Matthildur María Guðmundsdóttir | M.Sc. | Vélaverkfræði | Improvements in conveyor drying of rockweed and kelp. | Háskóli Íslands |
Sesselja María Sveinsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Safety and quality of lettuce on the market in Iceland. | Háskóli Íslands |
Steinunn Áslaug Jónsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | High quality redfish fillets for export: Improving handling, processing and storage methods to increase shelf life. | Háskóli Íslands |
Telma B. Kristinsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Mackerel (Scomber scombrus), processing properties. Effect of catching seasons, freezing and cold storage on physical and chemical characteristics of mackerel after heat treatment. | Háskóli Íslands |
Valgerður Lilja Jónsdóttir | M.Sc. | Matvæla- og næringarfræði | Ready to eat meals enriched with omega-3 fatty acids – Product development and consumer study. | Háskóli Íslands |
2013
Sigrún Mjöll Halldórsdóttir | Ph.D. | Matvæla- og næringarfræði | Nýjar og bættar aðferðir við að framleiða vatnsrofin fiskprótein með lífvirka eiginleika. | Háskóli Íslands |
Anna-Theresa Kienitz | M.Sc. | Umhverfisfræði | Marine debris in the coastal environment of Iceland´s nature reserve, Hornstrandir: sources, consequences and prevention measures. | Háskólinn á Akureyri |
Ástvaldur Sigurðsson | M.Sc. | Tölvunarfræði | Moving towards analyzability in fisheries system management. | Háskólinn í Reykjavík |
Birgir Örn Smárason | M.Sc. | Umhverfis og auðlindafræði | Life Cycle Assessment on Icelandic Arctic char fed with three different feed types. | Háskóli Íslands |
Birkir Veigarson | M.Sc. | Vélaverkfræði | Optimization of CO2 distribution and head transfer within plate freezing elements. | Háskóli Íslands |
Filipe André Moreira de Figueiredo | M.Sc. | Fiskeldis- og fiskalíffræði | Control of sexual maturation and growth in Atlantic cod (Gadus morhua) by use of Cold Cathode Light technology. | Háskólinn á Hólum |
Pétur Baldursson | M.Sc. | Fjármálaverkfræði | Verðmyndun hráefnis til bolfiskvinnslu. | Háskóli Íslands |
Sindri Freyr Magnússon | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | Downstream process design for microalgae. | Háskóli Íslands |
2012
Björn Margeirsson | Ph.D. | Vélaverkfræði | Modelling of temperature changes during transport of fresh fish products. | Háskóli Íslands |
Sophie R.E. Jensen | Ph.D. | Lyfjafræði | Lífvirk náttúruefni úr íslenskum soppmosum – frumdýra- og krabbameinsfrumuhemjandi virkni. | Háskóli Íslands |
Berglind Ósk Þ. Þórólfsdóttir | M.Sc. | Umhverfis- og auðlindafræði | Heilnæmi og öryggi laugarvatns á náttúrulegum baðstöðum. | Háskóli Íslands |
Gígja Eyjólfsdóttir | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | Starfshættir á íslenskum fiskmörkuðum. Þarfagreining og nýting hennar til úrbóta. | Háskóli Íslands |
Gísli Eyland | M.Sc. | Viðskiptafræði | Arðsemi aukinnar hausanýtingar um borð í frystitogurum. | Háskóli Íslands |
Helga Hafliðadóttir | M.Sc. | Stjórnmálafræði | The European Union´s Common Fishery Policy and the Icelandic Fishery Management System. Effective implementation of sustainable fisheries. | Háskóli Íslands |
Jón Trausti Kárason | M.Sc. | Vélaverkfræði | Hönnun og mat á arðsemi færanlegrar sláturstöðvar. | Háskóli Íslands |
Paulina Elzbieta Romotowska | M.Sc. | Matvælaverkfræði | Seasonal variation in lipid stability of salted cod muscle – Effect of copper (II) chloride on lipid oxidation. | Háskóli Íslands |
Sindri Magnason | M.Sc. | Vélaverkfræði | Decision support tool for fleet management in the Icelandic fishing industry. Engineering Management, Operation. | Technical University of Denmark |
Stefán Freyr Björnsson | M.Sc. | Iðnaðar- og rekstrarverkfræði | Aquafeed production from lower life forms. Preliminary process analysis of Single-Cell Protein and Black Soldier Fly Larvae production by converting organic waste to aquafeed ingredients. | Aarhus University |
Sæmundur Elíasson | M.Sc. | Vélaverkfræði | Temperature control during containerised sea transport of fresh fish. | Háskóli Íslands |
Valur Oddgeir Bjarnason | M.Sc. | Vélaverkfræði | CFD Modelling of combined blast and contact cooling for whole fish. | Technical University of Denmark |
2011
Nguyen Van Minh | Ph.D. | Matvælafræði | Áhrif mismunandi verkunarferla á eðlis- og efnaeiginleika fullverkaðs saltfisks. | Háskóli Íslands |
María Guðjónsdóttir | Ph.D. | Efnaverkfræði | Gæðabreytingar sjávarafurða við vinnslu, mældar með NMR og NIR spektróskópíu. | NTNU Noregi |
Kristín Líf Valtýsdóttir | M.Sc. | Vélaverkfræði | Endurbættar pakkningalausnir fyrir útflutning á ferskum fiskflökum. | Háskóli Íslands |
Etienne Gernez | M.Sc. | Umhverfisfræði | An assessment of the environmental impact of cargo transport by road and sea in Iceland. | Háskólinn á Akureyri |
Hrólfur Sigurðsson | M.Sc. | Matvælafræði | Greining mæligagna í gæðaeftirliti kalds vatns. | Háskóli Íslands |
2010
Eyjólfur Reynisson | Ph.D. | Örverufræði | Breytingar á örverusamfélögum í skemmdarferli fiskafurða. Sameindalíffræðileg rannsókn ásamt þróun hraðvirkra greiningarprófa á sérvirkum skemmdarörverum. | Háskóli Íslands |
Gholam Reza Shaviklo | Ph.D. | Matvælafræði | Properties and applications of fish proteins in value added convenience foods. | Háskóli Íslands |
Hélenè Liette Lauzon | Ph.D. | Örverufræði | Forvarnir í þorskeldi: Einangrun, notkun og áhrif bætibaktería á fyrstu stigum þorskeldis. | Háskóli Íslands |
Kristín Anna Þórarinsdóttir | Ph.D. | Matvælafræði | The influence of salting procedures on the characteristics of heavy salted cod. | University of Lund |
Rannveig Björnsdóttir | Ph.D. | Fiskaónæmisfræði | Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis. | Háskóli Íslands |
Snædís Björnsdóttir | Ph.D. | Líffræði | Erfðabreytingar á bakteríunni Rhodothermus marinus. | Háskóli Íslands |
Ari Ólafsson | M.Sc. | Ákvarðanaverkfræði | Data Collection & Use in the Icelandic Fishing Industry. | Háskólinn í Reykjavík |
Arna Vigdís Jónsdóttir | M.Sc. | Iðnaðarverkfræði | Samantekt og hagræn greining á ferli fersks fisks frá veiðum til neytanda. | Háskólinn í Reykjavík |
Vordís Baldursdóttir | M.Sc. | Auðlindafræði | PCB efni í fiski og fiskaafurðum. | Háskólinn á Akureyri |
Sigríður Sigurðardóttir | M.Sc. | Verkfræði | Aðgerðagreining við mjólkurvinnslu. | Háskóli Íslands |
Ásta Heiðrún Elísabet Pétursdóttir | M.Sc. | Lífefnafræði | Formgreining arsens í fiskimjöli með HPLC-ICP-MS tækni. | Háskóli Íslands |
Jón Óskar Jónsson | M.Sc. | Lífefnafræði | β-Glucan Transferases of Family GH17 from Proteobacteria. | Háskóli Íslands |
Loftur Þórarinsson | M.Sc. | Viðskiptafræði | Íslenskar sjávarútvegsafurðir í Japan – Tilviksrannsókn: Aðgangur gerjaðra íslenskra sjávarafurða að Japansmarkaði – viðskiptáætlun. | University of London |
2009
Kolbrún Sveinsdóttir | Ph.D. | Matvælafræði | Improved seafood sensory quality for the consumer. Sensory characteristics of different cod products and consumer acceptance. | Háskóli Íslands |
Tom Brenner | Ph.D. | Eðlisfræði | Aggregation behaviour of cod muscle proteins. | Háskóli Íslands |
Árni Rúnarsson | M.Sc. | Líffræði | Changes in the oral microflora of occlusal surfaces of teeth with the onset of dental caries. | Háskóli Íslands |
Magnea Guðrún Arnþórsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Application of additives in chilled and frozen white fish fillets. | Háskóli Íslands |
Sigríður Helga Sigurðardóttir | M.Sc. | Líftækni | Bioethanol production of ethanol with anaerobic thermophilc mutant strains. | Háskólinn á Akureyri |
Ragnhildur Einarsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | The influence of enzyme activity on physical properties in cod fillet products | Háskóli Íslands |
2008
Sveinn Margeirsson | Ph.D. | Iðnaðarverkfræði | Framleiðslustjórnun, líkanagerð. | Háskóli Íslands |
Bjarni Jónasson | M.Sc. | Fiskeldi | Fóður og fiskeldi | Háskólinn á Akureyri |
Eyrún Gígja Káradóttir | M.Sc. | Fiskeldi | Lífvirk efni í fiskeldi | Háskólinn á Akureyri |
Gholamreza Shaviklo | M.Sc. | Matvælafræði | Notkun fiskpróteina í tilbúnar fiskvörur | Háskóli Íslands |
G. Stella Árnadóttir | M.Sc. | Fiskeldi | Fiskalífeðlisfræði | Háskólinn á Akureyri |
Gunnþórunn Einarsdóttir | M.Sc. | Matvælafræði | Aukin neysla fisks meðal ungs fólks. | Háskóli Íslands |
Jónas Rúnar Viðarsson | M.Sc. | Viðskiptafræði | Umhverfisvottun fiskafurða | Háskóli Íslands |
Rut Hermannsdóttir | M.Sc. | Fiskeldi | Lífvirk efni í fiskeldi | Háskólinn á Akureyri |