Neskaupstaður

Tengiliður

Stefán Þór Eysteinsson

Fagstjóri

stefan@matis.is

Starfstöð Matís á Austurlandi er staðsett í Múlanum-Samvinnuhúsi, Bakkavegi 5, 740 Neskaupstað. Starfsemin er tvíþætt og skiptist í þjónustumælingar og þróunar- og rannsóknarstörf.

Þjónustumælingarnar nýtast t.d. matvælaframleiðendum, stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu. Eftirfarandi mælingar eru gerðar á starfstöðinni:

Matvæla- og mjölsýni

  • Efnamælingar:
    • Prótein (Dumas aðferð)
    • Vatnsleysanlegt prótein
    • Vatn
    • Fita
    • Salt
    • Aska
    • Ammoníak
    • Vatn og óhreinindi í lýsi
    • Óbundnar fitusýrur í lýsi
    • pH
  • Örverumælingar:
    • Heildarörverufjöldi við ýmis hitastig
    • Iðragerlar (Enterobacteriaceae)
    • Kólígerlar (Saurkólígerlar, E.coli gerlar)
    • Salmonella
    • Listeria (Listeria og Listeria monocytogenis)

Vatnssýni

  • Efna- og eðlismælingar:
    • Svifagnir
    • BOD
    • Leiðni
    • Grugg
    • pH
    • Ammoníak
    • Olía og fita
    • Frítt klór og heildar klór
  • Örverumælingar:
    • Heildarörverufjöldi við ýmis hitastig
    • Kólígerlar (Saurkólígerlar, E.coli gerlar)
    • Enterokokkar 

Tengiliður þjónustumælinga er Stefán Þór Eysteinsson.

Sýnatökuseðill – matvælasýni

Sýnatökuseðill – vatnssýni

Við Matís í Neskaupstað eru stunduð þróunar- og rannsóknarstörf í samstarfi við öflugan matvælaiðnað á svæðinu í nánu samstarfi við innlenda og erlenda háskóla. Starfstöðin hefur yfir að ráða öflugu lífmassaveri sem nýtist við rannsóknir á svæðinu.   

Tengiliður þróunar- og rannsóknarstarfa er Stefán Þór Eysteinsson.

Matís í Neskaupstað:

Bakkavegur 5
740 Neskaupstaður
Sími: 477-1250 / GSM: 858-5026

IS