Fréttir

Gagnvegir góðir – formennska Íslands 2019

Norræna ráðherranefndin gaf út veglegt rit um formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019. Yfirskrift formennskunnar er “Gagnvegir góðir” og er sótt í Hávamál og vitnar til þess að það er alltaf stutt, gagnvegur, til góðs vinar.

Norrænt samstarf er eitt umfangsmesta svæðissamstarf í heimi. Löndin sem koma að þessu samstarfi eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands.
NÁNAR

IS