Matís stóð fyrir óformlegri könnun á Háskóladeginum hvort gestir og gangandi gætu greint á milli hrossakjöts og nautakjöts.
Í stuttu máli sagt gátu þeir sem tóku þátt giskað í 50% tilfella á rétta kjöttegund. Ennfremur þótti um 40% aðspurðra hrossakjötið betra kjöt.