Fréttir

Þegar bændur hittu hönnuði

Fyrir fjórum árum var hrundið af stað nýsköpunarverkefni Listaháskóla íslands sem bar yfirskriftina Stefnumót hönnuða og bænda og er Matís mikilvægur hlekkur í þessu verkefni.

Í verkefninu var teflt saman einni elstu starfstétt landsins, bændum, og þeirri yngstu, vöruhönnuðum. Afraksturinn er nú til sýnis í fyrsta skipti í heild í Sparkdesign Space við Klapparstíg. Þórunn Kristjánsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, rifjar hér upp þetta ævintýri en umfjöllun þessi birtist í Fréttatímanum 30. mars 2012.

Umfjöllunina má finna hér.

IS