Fréttir

Hvað er að gerast í Verinu?

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Föstudaginn 13. nóvember kl. 13:30-17:00 mun fara fram kynningarþing um Verið á Sauðárkróki. Þar munu Verbúar kynna starfsemi sína. Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar setur þingið.

Gísli Svan Einarsson.  Verið Vísindagarðar
Helgi Thorarensen.
  Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum
Gunnlaugur Sighvatsson
.  Iceprotein           
Arnljótur Bjarki Bergsson
.  Líftæknismiðja Matís
Matthildur Ingólfsdóttir
.  Umhverfið þitt

Kaffihlé

Einstök verkefni kynnt
Stefán Óli Steingrímsson
, Hólaskóli – Háskólinn á Hólum. Óðalsatferli laxfiska
Ólafur Sigurgeirsson
, Hólaskóli – Háskólinn á Hólum.  Grasnytjar bleikju
Jón Þór Jósepsson
, Mjólkursamlagi KS. Að breyta ostamysu í arðbæra framleiðsluvöru
Björn Margeirsson
, Matís. Hitastýring í flutningsferlum sjávarafurða – tilraunir og líkanagerð
Hörður Kristinsson
, Matís. Tækifæri í lífefnavinnslu
Þorsteinn Ingi Sigfússon,
 Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  NMI opnar á Sauðárkróki.

Fundarstjóri. Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri Markaðs- og þróunarsviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Allir velkomnir

Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar:
Gísli Svan Einarsson
gisli@veridehf.is

VERIÐ Vísindagarðar ehf.
Háeyri 1.  550 Sauðárkrókur
S:455-7930 ,  820-7930

Heimasíða Versins: http://veridehf.is/

Verid_Kynningarthing
IS