Fréttir

Ráðstefnan FORVARNIR OG LÍFSSTÍLL 13. og 14. nóvember

Mjög áhugaverð ráðstefna fer fram á Grand hótel nk. föstudag og laugardag, 13. og 14. nóvember. Mjög margir starfsmenn Matís koma þar við sögu og flytja áhugaverð erindi og/eða stjórna fundum. Dagskrána má nálgast neðar á síðunni.

FORVARNIR & LÍFSSTÍLL
Ráðstefna fyrir fagfólk og almenning.
13.-14. nóvember 2009

1. HLUTI    SJÚKDÓMAR: 9.00-12.30
Fundarstjóri:   Inga Þórsdóttir.
09.00-09.10    Ráðstefnan sett.
09.10-09.35    Offita barna. Erlingur Jóhannsson.
09.35-10.00    Offita fullorðinna & sykursýki. Gunnar Sigurðsson.
10.00-10.25    Hjarta- & æðasjúkdómar. Thor Aspelund.
10.25-10.40    Kaffihlé
10.40-11.05    Heilabilunarsjúkdómar. Björn Einarsson.
11.05-11.30    Krabbamein. Jón Gunnlaugur Jónasson.
11.30-11.55    Meltingarsjúkdómar. Bjarni Þjóðleifsson.
11.55-12.20    Stoðkerfisvandamál & beinvernd. Björn Guðbjörnsson.

12.20-13.00    Matarhlé

2. HLUTI     ÁHÆTTUÞÆTTIR: 13.30-16.30
Fundarstjóri:   Halla Skúladóttir. 
13.00-14.00    Heart Disease and Nitric Oxide. Louis Ignarro.
14.00-14.25    Næring. Jón Óttar Ragnarsson.
14.25-14.50    Hreyfing. Janus Guðlaugsson.
14.50-15.15    Reykingar & lungnasjúkdómar. Þórarinn Gíslason.
15.15-15.25    Kaffihlé
15.25-15.50    Lífsstíll. Þórólfur Þórlindsson.
15.50-16.15    Aukaverkanir lyfja. Magnús Karl Magnússon.
16.15-16.40    Geðraskanir & forvarnir. Högni Óskarsson
16.40-17.05    Tannsjúkdómar & forvarnir. Sigfús Þór Elíasson.

SÍÐARI DAGUR: LAUGARDAGUR

3. HLUTI        MÁLSTOFUR: 10.00-12.30

Málstofa A     Efnaumhverfi Íslendinga
Fundarstjóri:  Dóra Guðrún Guðmundsdóttir.

a.     Mataræði Íslendinga. Inga Þórsdóttir. 
b.     Snefilsteinefni í íslenskum jarðvegi & matvælum. Laufey Steingrimsdottir.
c.     Efnainnihald íslenskra matvæla. Ólafur Reykdal.
d.     Matvælaeftirlit á Íslandi í dag. Jón Gíslason.
e.     Eiturefni í íslensku umhverfi & matvælum. Helga Gunnlaugsdóttir.
f.     Sýkla- & hormónalyf í íslenskum matvælum. Sigurður Örn Hansson.

Málstofa B      Framleiðsla & þróun á Íslandi
Fundarstjóri:    Sjöfn Sigurgísladóttir

a.      Lífefnavinnsla & hollustuefni úr íslensku lífríki. Hörður G. Kristinsson.
b.      Lyf úr íslensku lífríki. Elín Soffía Ólafsdóttir?
c.      Erfðabreytt matvæli, kostir & gallar – Einar Mäntylä.
d.      Jarð- & ylrækt. Magnús Á. Ágústsson.
e.      Fiskeldi & ómega-3. Jón Árnason.
f .      Ísland sem heilsuparadís. Grímur Sæmundsen.

12.30-13.00    Matarhlé

4. HLUTI        STEFNUMÓTUN: 13.00-14.30
Fundar- & umræðustjóri: Sigurður Guðmundsson.
13.00-13.30    Breyttar áherslur í heilbrigðiskerfinu. Vilmundur Guðnason.
13.30-14.00    Nýtt & heilbrigðara Ísland. Þorgrímur Þráinsson.
14.00-14.30    Framtíðaráskorun. Sigmundur Guðbjarnarson.

14.30-14.45    Kaffihlé.

5. HLUTI    PALLBORÐSUMRÆÐUR: 14.45-17.00
Allir frummælendur sitja fyrir svörum ásamt með eftirfarandi aðiljum:
Lúðvíg Guðmundsson & Hjörtur Gíslason: Megrunaraðgerðir
Karl Andersen: Fyrirbyggjandi aðgerðir með tilliti til hjartasjúkdóma.
Reynir Tómas Geirsson. Offita í meðgöngu.
Unnur Valdimarsdottir. Krabbamein & umhverfi.

IS