Handbækur

Hvernig bý ég til góðan saltfisk?

Tengiliður

Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur

sigurjon.arason@matis.is

Söltun er ævaforn aðferð til að geyma matvæli, en Íslendingar gátu lengi vel ekki nýtt sér hana vegna skorts á salti. Megin geymsluaðferðir matvæla á Íslandi voru því lengst af þurrkun og súrsun.

Handbókin Hvernig bý ég til góðan saltfisk? er aðgengileg hér, en hún geymir upplýsingar og fróðleik um sögu, meðhöndlun og allt mögulegt um saltfiskinn.

IS