Stofngerðagreiningar íslenska laxins

Tengiliður

Sæmundur Sveinsson

Fagstjóri

saemundurs@matis.is

Matís hefur stundað rannsóknir á stofngerð íslenskra laxastofna um árabil í samstarfi við Hafrannsóknastofnun. Íslenski laxinn skiptist í margar erfðafræðilega ólíkar stofngerðir sem hægt er að greina með sértækum erfðamörkum. Þessar erfðagreiningar eru nytsamlegar í fiskrækt og til að rekja uppruna laxa sem veiðast í hafi sem meðafli.

IS