Áhættumat hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið. Umræðan hefur til að mynda snúist að óheftum innflutningi á ferskum kjötvörum og að slátrun lamba. En hvað þýða þessi hugtök? Dr. Helga Gunnlaugsdóttir, faglegur leiðtogi á sviði öruggrar virðiskeðju matvæla hjá Matís getur svarað því.
“Helstu hugtök áhættugreiningar á sviði matvælaöryggis / Concept paper on risk analysis in the area of food safety“, eftir Helgu Gunnlaugsdóttur hjá Matís.
Ítarefni
- Tillaga Matís um fyrirkomulag örslátrunar
- Hvað er áhættumat?
- Örsláturhús myndu örva nýsköpun í landbúnaði
- Örslátrun til nýsköpunarörvunar í sveitum landsins
- Bitakeðjan (Blockhain) og Matarlandslagið – örugg upplýsingagjöf frá bændum til neytenda
- Skiptir áhættumat máli fyrir verðmætasköpun í landbúnaði?
- Matarlandslagið
- Dómur EFTA dómstólsins vegna innflutnings á ferskum kjötvörum
- Dómur Hæstaréttar vegna innflutnings á ferskum kjötvörum