Fréttir

Áhugaverð erindi um tækifæri og ógnir í bleikjueldi

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

13. og 14. október var haldin ráðstefna um bleikjueldi á Norðurlöndunum, möguleika, tækifæri, hindranir, ógnir og annað sem tengist atvinnugreininni. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís, hélt þar erindi.

Erindi Sjafnar fjallaði m.a. um hvernig væri hægt að auka eftirspurn eftir eldisbleikju og tækifærin sem liggja hjá okkur Íslendingum. Matís getur spilað stórt hlutverk í markaðssetningu á eldisbleikju með þeirri þekkingu sem finna má hjá starfsmönnum fyrirtækisins.

Erindi Sjafnar má nálgast hér.

IS