Fréttir

Ársskýrsla Matís fyrir 2022 er komin út

Ársskýrsla Matís fyrir árið 2022 er nú aðgengileg hér á vefnum.

Það er ljóst að framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi felur í sér stórar áskoranir en jafnframt stórkostleg tækifæri. Við þurfum að tryggja að hér sé nægur öruggur og heilnæmur matur fyrir alla. Við þurfum að draga úr neikvæðum um hverfisáhrifum matvælaframleiðslu og stuðla að sjálfbærri nýtingu lands og sjávar til að auðlindirnar geti áfram þjónað komandi kynslóðum.

Ársskýrsluna má nálgast hér.

IS