Matís (Matvælarannsóknir Íslands) auglýsir eftir líffræðingi með framhaldsmenntun. Starfssviðið felst í forgangs- og öryggisþjónustu í örverurannsóknum og þátttaka í vísindarannsóknum sem tengjast matvælum og umhverfi.
Hæfniskröfur: Háskólapróf í líffræði eða skyldum greinum er skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi hafi meistaragráðu eða doktorsgráðu og hafi reynslu af örveru- og sameindarlíffræðirannsóknum.
AUGLÝSING: Líffræðingur með framhaldsmenntun í örverurannsóknum í ágúst 2007.