Nú nýverið var gefin út bókin „Improving seafood products for the consumer“ sem fjallar m.a. um hvernig hægt er að auka neyslu fólks á fiskafurðum.
Starfsmenn Matís, þau Emilía Martinsdóttir, Guðjón Þorkelsson, Helene L. Lauzon, Kolbrún Sveinsdóttir, Margrét Geirsdóttir, Ragnar Jóhannsson og Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís, komu að skrifum í bókina.
Umfjöllun um bókina má finna hér.