Fréttir

Laurentic Forum vinnufundurinn vel heppnaður

Fimmtudaginn 19. maí síðastliðinn stóð Laurentic Forum fyrir vinnufundi um nýtingu stórþörunga (seaweed) á norðurslóðum. Fundurinn var í alla staði mjög áhugaverður og var sóttur af um 100 manns, víðsvegar að úr heiminum.

Upptökur af fundinum má nú nálgast á vefsíðu viðburðarins hér: Laurenticforum.com

Á fundinum var farið stuttlega yfir stöðu mála hvað varðar nýtingu þörunga á heimsvísu, sem og í Kanada (Nýfundnaland & Labrador), Íslandi, Færeyjum, Írlandi og Noregi.

Dagskrá fundarins var svo hljóðandi:

  • Keith Hutchings from Canadian Centre for Fisheries Innovation: Welcome
  • Paul Dobbins from WWF: Seaweed Farming as a Nature Based Solution- Opportunities and Challenges from WWF’s Perspective
  • Kate Burns from Islander Rathlin Kelp: Farmed Kelp, What Market?
  • Olavur Gregersen from Ocean Rainforest Faroe Islands: Scaling up Kelp Farming in the North Atlantic
  • Anne Marit Bjørnflaten from Oceanfood AS North Norway: Macroalgae: A New and Sustainable Aquaculture Industry with Huge Potential in the Arctic
  • Jónas R. Viðarsson from Matís Iceland: Seaweed Production on the Rise in Iceland
  • Cyr Courtourier from the Fisheries and Marine Institute of Memorial University in Newfoundland: Future Prospects for Seaweed Farming Across Canada in a Subarctic Environment
  • Q&A

Frekari upplýsingar um viðburðinn eða Laurentic Forum veitir jonas@matis.is

IS