Fréttir

Fiskiþing haldið föstudaginn 7. apríl

65. Fiskiþing verður haldið á Radisson Hótel Sögu í Reykjavík föstudaginn 7. apríl, 2006. Það hefst kl. 13:30 og því verður slitið kl. 17. Fiskiþing er opið málþing um málefni er varða sjávarútveginn. Þema þingsins er „Sjávarútvegur og umhverfið„.  Einn fyrirlesari verður frá Rf, Emilía Martinsdóttir, deildarstjóri Neytenda og öryggisdeildar á Rannsóknarsviði Rf.

IS