Fréttir

Fyrirlestrar frá ráðstefnunni “Úrgangur í dag – auðlind á morgun” nú aðgengilegir

24. maí sl. var haldin ráðstefnan “Úrgangur í dag – auðlind á morgun” á Grand hótel en ráðstefnan var samstarf UmhverfisstofnunarBændasamtaka ÍslandsFENÚRLandgræðslu ríkisins, MatísNýsköpunarmiðstöðvar ÍslandsSamtaka fyrirtækja í sjávarútvegiSamtaka iðnaðarins og Sjávarklasans.

Ráðstefnan fjallaði um bætta nýtingu lífrænna aukaafurða á Íslandi og var ráðstefnan lokaliður í formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni um Norræna lífhagkerfið (NordBio). Markmið NordBio er að gera Norðurlöndin leiðandi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífauðlinda í því skyni að draga úr sóun og efla nýsköpun, grænt atvinnulíf og byggðaþróun.

Bæklingur um norræna lífhagkerfið (NordBio)

IS