Fréttir

Geta sveppir verið betri á bragðið en “hollustu góðir”?

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Fjallað var um Matarsmiðju Matís á Flúðum á skemmtilegan hátt í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 fyrir stuttu. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi að sveppir sem þar er verið að prófa að þurrka væru betri en hollustan í þeim gæfi til kynna; þeir væru í raun meira en bara “hollustu góðir” á bragðið!

Fréttina má finna hér.

IS