Matís (Matvælarannsóknir Íslands) hefur opnað gagnagrunn um efnainnihald matvæla. Grunnurinn, sem ber nafnið ÍSGEM, inniheldur upplýsingar um efni í um 900 fæðutegundir hér á landi.
Meðal annars er hægt að fá upplýsingar, um prótein, fitu, kolvetni, vatn, orku, vítamín, steinefni og ósækileg efni eins og kvikasilfur, blý, kadmín og arsen.

Hægt er að skoða ÍSGEM gagangrunninn hér.