Fréttir

ÍSGEM: efnainnihald í 900 fæðutegundum

Matís (Matvælarannsóknir Íslands) hefur opnað gagnagrunn um efnainnihald matvæla. Grunnurinn, sem ber nafnið ÍSGEM, inniheldur upplýsingar um efni í um 900 fæðutegundir hér á landi.

Meðal annars er hægt að fá upplýsingar, um prótein, fitu, kolvetni, vatn, orku, vítamín, steinefni og ósækileg efni eins og kvikasilfur, blý, kadmín og arsen.

Salat2

Hægt er að skoða ÍSGEM gagangrunninn hér.

IS